Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 93

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 93
sögðust rúmlega 38% hafa verið einir á gangi í miðborginni en á seinna tíma- bilinu var sambærilegt hlutfall rúmlega 43%. Þetta er marktækur munur á fjölda þeirra sem sögðust annars vegar hafa verið einir á gangi og hins vegar milli þeirra sem ekki höfðu verið einir á gangi. Þeir sem ekki höfðu verið einir á gangi voru í framhaldi spurðir hvort ótti við afbrot hefði þar áhrif. Þetta má sjá á mynd 3. Þar kemur fram að um sumarið sögðu rúmlega 35% að ótti við afbrot hefði þar áhrif en í október var sambæri- legt hlutfall aðeins 26% og hefur þeim sem ekki fara einir í miðborgina af ótta við afbrot því fækkað marktækt frá því um sumarið. 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Mynd 3. Hefur ótti við afbrot áhrifá það að þú hefur ekki verið einln á gangi í miðborg Reykjavíkur eftir miðnœtti? Greint eftir tímabili. En hvað skýrir þá þær breytingar sem eiga sér stað milli mælinganna tveggja? Eins og fjallað var um í upphafi var umfjöllun um miðborg Reykja- víkur í Morgunblaðinu skoðuð. Niðurstöður úr þeirri athugun má sjá í töflu 1 og á mynd 4. Tafla 1. Fjöldifrétta og greina þar sem fjallað var um miðborg Reykjavíkur á tímabilinu. 25.5.-25.7. 26.7.-12.9. 13.9.-13.11. Alls Jákvæðar Neikvæð umr. tengd afbrotum Önnur neikv. umræða Hlutlaus Alls 1 11 1 13 7 1 2 10 4,5 4,5 4 3 16 12,5 16,5 6 4 39 í töflu 1 má sjá að á tímabilinu birtust 39 fréttir og greinar þar sem fjallað var um miðborg Reykjavíkur, 13 í kringum fyrri rannsóknina, 10 á milli rannsókna og 16 í kringum seinni rannsóknina. Mynd 4 sýnir betur hvernig fjöldi neikvæðra og jákvæðra greina dreifist milli tímabila. Þar kemur fram, þegar fyrsta rannsóknin var gerð, að tæplega 85% frétta og greina um miðborgina voru 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.