Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 95

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 95
m.a. að þeim mikla fjölda sem safnast saman á næturnar um helgar, opnunar- tíma veitingastaða, tilkomu erótískra skemmtistaða og síðan einstökum of- beldisverkum sem ætíð virðast koma upp við aðstæður af þessu tagi. Sem dæmi má nefna að eitt dagblað bað annan höfund þessarar greinar sem afbrotafræðing um að skrifa grein í blaðið og fjalla um þennan vanda sem var gert (Helgi Gunnlaugsson, 2001). Þrátt fyrir að rannsóknir sýni að mat borgaranna á líkunum á því að verða fyrir afbroti sé yfirleitt raunsætt (Stafford og Galle, 1984) virðist þessi rannsókn styðja þá ályktun að umfjöllun fjölmiðla geti haft áhrif á mat á öryggiskennd, á ferðir fólks og á ótta við afbrot. Ahrifin eru þó líkast til ekki langvinn og hafa ekki jafnmikil áhrif á alla en eru efalaust að einhverju leyti fyrir hendi. Samt er ekki hægt að útiloka aðra áhrifaþætti en fjölmiðla. í nýlegri grein í Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskap var bent á að hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september hefðu hugsanlega haft einhver áhrif á staðbundnar hversdags- áhyggjur sem falli að einhverju leyti í skuggann þegar atburðir af þessari stærðargráðu eigi sér stað (Clausen, 2002). Hryðjuverkin í Bandaríkjunum urðu einmitt á milli þessara tveggja mælinga og rétt eins og í Reykjavík dró úr áhyggjum fólks í Danmörku af afbrotum í kjölfar atburðarins í Bandaríkjunum. Þessar niðurstöður hljóta því ásamt öðru að kalla á fleiri mælingar til að geta metið betur þessi áhrif og almennt tengsl afbrota, umfjöllunar fjölmiðla og afstöðu borgaranna og mat þeirra á öryggiskennd og ótta við afbrot. Heimildaskrá: Balvig, Flemming: „Fear of Crime in Scandinavia - New Reality, New Theory?“ I Annika Snare (ed.) Criminal Violence in Scandinavia. Scandinavian Studies in Criminology. Vol. 11. Norwegian University Press. Oslo 1990. Clausen, Susanne: „Terrorangrebet pá USA og bekymring for kriminalitet“. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. 89, nr. 1: 16-26, 2002. Clemente, Frank og Michael Kleiman: „Fear of Crime Among the Aged“. Gerontologist 16: 207-210, 1976. Ferraro, Kenneth F.: Fear of Crinre: Interpreting Victimization Risk. State Univer- sity of New York Press. Albany 1995. Helgi Gunnlaugsson: „Empiri og ideologi: Den objektive og subjektive siden av kriminaliteten i Island“. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. 83, nr. 1: 14- 26, 1996. „Ólæti í miðborginni“. DV, 25. júní 2001: 14. Lewis, Dana A. og Greta Salem: Fear of Crime: Incivility and the Production of a Social Problem. Transaction Books. New Brunswick, N.J. 1986. Ollenberger, Jane C.: „Criminal Victimization and Fear of Crime". Research on Aging. 3: 101-118, 1981. 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.