Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 97

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 97
A VIÐ OG DREIF SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2001-2002 (Ekki er birtur sá kafli skýrslunnar þar sem sagt erfrá aðalfundi lögfrœð- ingafélagsins árið 2001 en frásögn affundinum birtist í 4. hefti tímaritsins 2001. Skýrslan sem lögð varfram á aðalfundi félagsins 30. október sl. er birt í heild að öðru leyti). 1. Almenn stjórnarstörf A fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar skipti stjórnin þannig með sér verkum: Helgi I. Jónsson gjaldkeri, Steinunn Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Tíma- rits lögfræðinga, Aslaug Björgvinsdóttir ritari, Jóhann R. Benediktsson með- stjómandi og Benedikt Bogason meðstjómandi. Á starfsárinu hafa verið haldnir sjö stjómarfundir auk þess sem stjómar- menn hafa milli funda sinnt ýmsum málefnum félagsins. Jóhann R. Benedikts- son var formaður málþingsnefndar en með honum í nefndinni voru Steinunn Guðbjartsdóttir og Áslaug Björgvinsdóttir. Kristján Gunnar Valdimarsson hefur jafnframt setið sem fulltrúi lögfræð- ingafélagsins í sameiginlegri fræðslunefnd lögfræðingafélagsins, lögmanna- félagsins og dómarafélagsins þar sem skipulögð hafa verið námskeið fyrir lög- fræðinga í samstarfi við Stjómunarskóla Háskólans í Reykjavík. í maí 2002 fór Ragnhildur Amljótsdóttir formaður félagsins til starfa í Brussel og lét af starfi formanns og tók Kristján Gunnar Valdimarsson varafor- maður við störfum formanns. Félagsgjöld eru nú tekjufærð miðað við greiðslur félagsgjalda en var áður miðað við útsenda gíróseðla. Félagar eru um 1000. 2. Skrifstofa, framkvæmdastjórn og einstök verkefni Engar breytingar voru gerðar á skrifstofuaðstöðu félagsins á liðnu starfsári. Skrifstofa félagsins er að Álftamýri 9, Reykjavík og leigir félagið húsnæði af Lögmannafélagi íslands. Þá hefur félagið einnig aðgang að ljósritunarvél og öðmm tækjum lögmannafélagsins. Félagið hefur þó verið á hrakhólum með húsnæði til að geyma birgðir af Tímariti lögfræðinga. Brynhildur Flóvenz sagði starfi sínu sem framkvæmdastjóri félagsins lausu og hætti störfum í september 2002. Stjóm lögfræðingafélagsins þakkar henni vel unnin störf í þágu félagsins og óskar henni velfamaðar á nýjum vettvangi. Eyjólfur Kristjánsson lögfræðingur var ráðinn tímabundið sem fram- kvæmdastjóri málþingsnefndar fyrir árið 2002. Nýr framkvæmdastjóri félagsins var ráðinn til félagsins í október, Guðrún Hólmsteinsdóttir lögfræðingur, og er hún boðin velkomin til starfa. Framkvæmdastjóri félagsins er í hlutastarfi til að sjá um hin ýmsu fram- kvæmdaatriði auk þess sem einn stjómarmaður er framkvæmdastjóri Tímarits 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.