Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 98

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 98
lögfræðinga. Á starfssviði framkvæmdastjóra félagsins er m.a. umsjón með útgáfu fréttabréfs félagsins, undirbúningur fræðafunda, málþinga og fræða- ferða, umsjón með innheimtu félagsgjalda og áskriftargjalda Tímarits lögfræð- inga, auglýsingasöfnun, almenn þjónusta við félaga o.m.fl. Á starfsárinu hefur verið reynt að nýta tölvutækni í auknum mæli í þágu félagsmanna. Byggður hefur verið upp tölvutækur útsendingalisti með tölvu- póstföngum félagsmanna þannig að unnt er að veita félagsmönnum hvers kyns upplýsingar og þjónustu og minna á fræðafundi og annað sem á döfinni er hverju sinni eftir þeirri hentugu samskiptaleið. Tölvukostur félagsins er orðinn frekar lélegur og þarfnast endumýjunar. Áfram var unnið að uppbyggingu heimasíðu lögfræðingafélagsins: logfr.is. Þar má m.a. finna greinar sem birst hafa í Tímariti lögfræðinga flokkaðar þannig að unnt er að leita eftir efnisflokkum. Stjórn félagsins hefur stefnt að útgáfu rafræns fréttabréfs og er vonast til að unnt verði að hrinda því í framkvæmd á næstu misserum. 3. Fræðafundir og málþing Starfsemi lögfræðingafélagsins hefur á árinu verið með hefðbundnu sniði. Félagið hefur haldið fræðafundi að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrartímann auk þess sem árlegt málþing félagsins var haldið þann 18. október sl. Fræðafundir hafa ýmist verið haldnir sem morgunverðarfundir, hádegisfundir eða kvöldfundir og málþing félagsins hafa nú undanfarin fjögur ár verið haldin frá hádegi á föstudögum en ekki heilan laugardag eins og tíðkaðist áður. Málþingin hafa verið afar vel sótt undanfarin ár sem bendir til þess að félagsmönnum lrki breytingin vel. Að loknum aðalfundi félagsins þann 30. október 2001 var haldinn fræða- fundur sem bar yfirskriftina Áhrif umhverfismats - málsmeðferð samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum og áhrif úrskurða. Frummælandi á þeim fundi var Katrín Theodórsdóttir hdl., L.L.M. og sérfræðingur í umhverfisrétti. Á fundinn mættu 35 manns. Fyrsti morgunverðarfundur liðins árs var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu 20. nóvember 2001. Yfirskrift fundarins var Réttaráhrif EES- reglna að landsrétti. Umfjöllun í ljósi hæstaréttardóma í Noregi og á Islandi um áhættutöku farþega í bifreið. Framsögumenn á fundinum voru Skúli Magnússon, lektor við lagadeild HI, og Arnljótur Bjömsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Fundinn sóttu 39 manns. I desember var síðan haldinn morgunverðarfundur í samstarfi við Lög- mannafélag Islands til að kynna á rekstrarfræðinám og námskeið fyrir lögmenn sem halda átti á vorönn 2002. Hann var haldinn í Háskólanum í Reykjavík og sóttu hann 25 manns. Jólahádegisverðarfundur, sem haldinn er árlega með Lögmannafélagi Islands og Dómararfélagi Islands, var haldinn 6. desember kl. 12 í Víkingasal Hótels Loftleiða. Heiðursgestur fundarins var Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Fjöldi gesta var 116. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.