Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 101

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 101
Flóvenz, framkvæmdastjóri lögfræðingafélagsins. Á fundinum var fjallað um innra starf félaganna og þjónustu við félagsmenn í breyttu umhverfi. 8. Endurmenntun lögfræðinga Lögfræðingafélag íslands hefur ásamt Lögmannafélagi fslands og Dómara- félagi íslands átt formlegt samstarf við Stjómendaskóla Háskólans í Reykjavík um skipulagningu og framkvæmd símenntunamámskeiða á sviði lögfræði. Er hér um að ræða gott dæmi um samstarf félaga lögfræðinga. Námskeið sem skipulögð hafa verið hafa þó ekki verið vel sótt og þarf að huga betur að þessum málum á komandi ári. Á vettvangi samvinnu lögfræðingafélagsins og lögmanna- félagsins var gerð könnun á afstöðu lögfræðinga til námskeiða hjá LMFÍ, LÍ og DÍ. Meginniðurstaða könnunarinnar var að lögfræðingar vilja ekki lengri nám- skeið heldur kjósa fremur styttri námskeið þar sem þeir læra mikið. Námskeiðin sem höfðu verið skipulögð sl. misseri voru almennt of löng og of dýr. Það er mat stjómar að það þjóni hagsmunum félagsmanna best að félagið kynni námskeið bæði Endurmenntunarstofnunar HÍ og Stjómendaskóla Háskól- ans í Reykjavík, t.d. með auglýsingum eða afhendingu límmiða. Gott væri að hafa samráð við báða þessa aðila t.d. um einstök námskeið, án þess endilega að gera sérstakan samstarfssamning við annan aðilann sem útilokaði jafnframt samráð eða kynningu á námskeiðum hins. 9. Fyrirhuguð fræðaferð til Tokyo Sú hefð hefur skapast að lögfræðingafélagið hefur annað hvort ár efnt til skipulagðra fræðaferða til annarra landa. Fyrsta ferðin var farin til Washington, þá Kína og síðan Moskvu. Nú unnið að undirbúningi ferðar til Tokyo og verður sú ferð farin næsta vor. Benedikt Bogason og Jóhann R. Benediktsson hafa haft veg og vanda af skipulagningu ferðarinnar. 10. Lögfræðingatal Lögfræðingafélagið annaðist útgáfu Lögfræðingatals. Huga þarf að því hvort ekki sé rétt að gefa út nýtt hefti með nýjum upplýsingum. 11. 90 ára afmæli Lögmannafélags íslands Þann 11. desember 2001 varð Lögmannafélag íslands 90 ára. Af því tilefni gaf lögfræðingafélagið ásamt Dómarafélagi Islands skjávarpa sem afhentur var við formlega athöfn í afmælismóttöku lögmannafélagsins. 12. Samstarf félaga lögfræðinga hér á landi Formaður, varaformaður og framkvæmdastjóri félagsins fóru á fund stjómar Lögmannafélags íslands og kynntu starfsemi systurfélaga lögfræðingafélagsins á Norðurlöndum. Á fundinum var samvinna og samstarf félaganna rætt. Ákveðið var að halda áfram góðu samstarfi. Félögin eru t.d. í samstarfi um námskeið í 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.