Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 102

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 102
símenntun lögfræðinga og hafa haldið sameiginlega fræðafundi. Hugmyndir hafa komið fram um að fræðaferðir félaganna til útlanda verði sameiginlegar. 13. Lokaorð Svo sem skýrsla félagsins ber með sér hefur starfsemi lögfræðingafélagsins verið öflug síðastliðið starfsár og það er ánægjuefni að málþing félagsins og fræðafundir hafa almennt verið vel sóttir. Færst hefur í vöxt að félagið leiti til erlendra fyrirlesara og hlýtur það að vera til góðs að íslenskir lögfræðingar víkki sjóndeildarhring sinn í ört minnkandi heimi. Það þarf þó að efla námskeiðahald félagsins í samstarfi við Stjómendaskóla Háskólans í Reykjavfk. Ég vil taka fram að þótt félagið hafi gengið til samstarfs við stjórnendaskólann þá felst ekki í því sérstök afstaða til Endunnenntunar- stofnunar Háskóla Islands eða Háskóla Islands almennt. F. h. stjórnar Lögfrœðingafélags íslands, Kristján Gunnar Valdimarsson formaður AÐALFUNDUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS 2002 Aðalfundur Lögmannafélags Islands 2002 var haldinn föstudaginn 15. mars. A dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Fundarstjóri var Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og fundarritari Ólafur Öm Svansson hdl. l. Skýrsla stjórnar og ársreikningur Formaður félagsins, Asgeir Thoroddsen hrl., flutti skýrslu stjómar og gerði m. a. að umtalsefni mál sem borið hefðu hæst á liðnu starfsári. Vék hann þar fyrst að rekstrarafkomu félagsins. Fram kom í erindi hans að félagsmönnum hafi íjölgað mikið milli ára og væru nú yfir 600. Fjölgun nrilli ára væri um það bil 40 félagsmenn sem er svipað og rnilli áranna 1999 og 2000. Fjölgun félags- manna hafi þó verið nokkuð meiri frá 2000 til 2001 eða samtals 83 félagsmenn. Þrátt fyrir þessa rniklu fjölgun í félaginu hafi það verið rekið með nokkru tapi. Kvað hann létt verk að rétta af taprekstur félagsins með hækkun árgjalda og benti á í því sambandi að árgjöld félagsins væru mun lægri en hjá öðrum félög- um sem eðlilegt væri að miða við t.d. Læknafélagi íslands og Verkfræðinga- félagi Islands. Astæður þess að stjórnin legði hins vegar ekki til hækkun félagsgjalda sagði hann vera þrjár helstar: I fyrsta lagi væri umtalsverð fjölgun í félaginu eins og áður hefði komið fram í máli hans. Fjölgun þessi hafi enn sem komið er ekki haft full áhrif á fjárhag félagsins þar sem nýir félagsmenn greiða 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.