Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 103

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 103
ekki árgjald á því ári sem þeir ganga í félagið. Ættu tekjur þess því eftir að hækka á næstu árum vegna fjölgunarinnar. I öðru lagi væri nú lagt til að breyting verði gerð á innheimtu árgjalda þannig að eingöngu verði um einn gjalddaga að ræða ár hvert í stað tveggja. Ljóst væri að slík breyting kæmi til með að spara félaginu mikinn kostnað við innheimtu árgjaldanna. í þriðja lagi hafi enn frekar verið hert á innheimtu vangreiddra félagsgjalda sem námu um kr. 6.600.000 um síðustu áramót. Ogreidd félagsgjöld hafi verið sett í lögfræði- innheimtu sem hafi þegar skilað góðum árangri. Taldi formaðurinn rétt að láta reyna á hvort þessi atriði dygðu ekki til að rétta af fjárhag félagsins áður en farið yrði í hækkun félagsgjalda. Því næst vék formaðurinn að fyrirhuguðum breytingum á lögmanna- lögunum. Fram kom í máli hans að stjóm lögmannafélagsins hafi farið þess á leit við dóms- og kirkjumálaráðherra að skipuð yrði nefnd til endurskoðunar á lögunum. I nefndinni hafi tekið sæti af hálfu félagsins, auk formannsins, þeir Helgi Birgisson hrl. og Ingimar Ingason, framkvæmdarstjóri félagsins. Nefndin hafi skilað af sér tillögum um breytingar og frumvarpi til nýrra lögmannalaga sem ekki hafi unnist tími til að leggja fram á þessu þingi. Fór formaðurinn yfir helstu tillögur að breytingum á gildandi lögum sem fram koma í frumvarpinu. Nefndi hann einkum skýrari reglur um hverjir teljist lögmenn, tillögu um fækkun nefndarmanna í úrskurðamefnd lögmenna úr fimm í þrjá og breytingu á reglum um öflun hæstaréttarlögmannsréttinda. Þá gerði formaðurinn að umtalsefni nýja heimasíðu félagsins sem opnuð var á árinu. Fór hann í stuttu máli yfir helstu atriði sem þar er að finna og vakti sérstaka athygli á þjónustuskrá síð- unnar þar sem lögmönnum gefst kostur á að skráð sérsvið sín. Enn fremur minntist hann 90 ára afmælis félagsins sem haldið var upp á þann 11. desember 2001 í As- mundarsafni við Sigtún. Þar hafi á fjórða hundrað gesta mætt og þegið léttar veitingar. Auk þess gat hann um að í tilefni afmælisins hafi verið rituð saga félagsins sem Davíð Þór Björgvinsson hafi gert. Hafi sagan verið birt í 4. hefti Tímarits lög- fræðinga, á heimasíðu félagsins auk þess sem hún verði sérprentuð í sjálfstæðu riti. Þá vék formaðurinn að kjöri heið- ursfélaga Lögmannafélags Islands. Lýsti hann reglum um kjör heiðurs- félga sem settar voru af stjórn félags- 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.