Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 105

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Page 105
Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Öm Petersen hrl. voru kjömir endur- skoðendur og Þorbjörg I. Jónsdóttir hdl. til vara. í laganefnd voru kjörin Jakob R. Möller hrl., Erlendur Gíslason hrl., Ólafur Haraldsson hdl., Jóhannes Rúnar Jóhannsson hrl. og Sif Konráðsdóttir hrl. í stjóm Námssjóðs, sem jafnframt gegnir störfum bókasafnsnefndar félagsins, voru þau Erla S. Amadóttir hrl., Jóhann Níelsson hrl. og Eyvindur G. Gunnars- son hdl. kosin til þriggja ára. Vegna úrsagnar Jóhannesar Sigurðsson hrl. úr úrskurðamefnd lögmanna varð að kjósa einn fulltrúa félagsins í nefndina til fimm ára frá og með síðustu áramótum og annan til vara. Tillaga um kjör Kristins Bjamasonar hrl. sem aðal- manns og Helga Birgissonar hrl. sem varamanns var samþykkt samhljóða. 3. Breytingar á samþykktum félagsins Fráfarandi formaður félagsins, Ásgeir Thoroddsen hrl., kynnti fyrir fundinum tillögu stjómar Lögmannafélags Islands um breytingar á ákvæðum 2. mgr. 4. gr., 2. mgr. 7. gr. og 1. og 4. mgr. 17. gr. samþykkta félagsins. Nokkrar umræður áttu sér stað um þessar tillögur og bar fundarstjóri þær því undir atkvæði fundarins. Niður- staða atkvæðagreiðslu var sú að tillaga um breytingu á orðalagi 2. mgr. 4. gr. sam- þykktanna var felld með minnsta mögulega mun en aðrar tilllögur vom samþykktar af fundinum. Þau ákvæði sem breytingar vom samþykktar á hljóða svo: 2. mgr. 7. gr. Aðalfund skal boða með auglýsingu í a.m.k. einum fjölmiðli og með tilkynningu til hvers einstaks félagsmanns með minnst hálfs mánaðar fyrirvara, talið frá og með útsendingardegi fundarboðs. 1. mgr. 17. gr. Félagsmenn greiða árgjald sem rennur í félagssjóð og er ætlað að standa straum af rekstri félagsins. Gjalddagi árgjalds er 1. júní ár hvert. 4. mgr. 17. gr. Félagsmenn, 70 ára og eldri, greiða ekki árgjald. Ennfremur greiða nýir félagar ekki árgjald á því almanaksári sem þeir verða félagsmenn. Gildistökutíma samþykktanna samkvæmt 24. gr. er breytt í samræmi við gerðar breytingar. 4. Önnur mál Undir liðnum önnur mál voru líflegar umræður og kvöddu margir sér hljóðs. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. tók til máls um kjör félagsmanna. Kvaðst hann hafa tekið þetta mál upp á síðasta aðalfundi, auk þess sem hann hafi skorað á stjóm félagsins fyrir u.þ.b. þremur árum að skoða sérstaklega kjör lögmanna hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Taldi hann víst að laun íslenskra lögmanna væru almennt þrisvar sinnum lægri en tíðkaðist erlendis. Skoraði 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.