Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 108

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 108
Tillaga um aukið samstarf félagsdeildar og Lögfræðingafélags íslands var einnig samþykkt mótatkvæðalaust en í umræðum um hana lagði Jakob R. Möller hrl. áherslu á mikilvægi þess að fara varlega í sameiningar og/eða samstarf til að rýra ekki ímynd félagsins. Um skýrslu stjórnar og ársreikninga var vísað til þess að reikningar hafi þegar verið kynntir samhliða afgreiðslu sömu dagskrárliða skyldubundna hluta félagsins á aðalfundi félagsins. Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum dag- skrárliðum og voru reikningar félagsins samþykktir samhljóða. Enginn kvaddi sér hljóðs undir dagskrárliðnum önnur mál Ingimar Ingason, framkvœmdastjóri LMFÍ Auglýsing frá Mannréttindastofnun Háskóla íslands Mannréttindastofnun Háskóla íslands er sjálfseignarstofnun sem Háskóli Islands, Dómarafélag Islands og Lögmannafélag Islands eiga aðild að. Stofnunin auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk til að stunda rannsóknir á sviði mannréttinda. Veittur verður styrkur að fjárhæð kr. 300.000 til að skrifa ritgerð sem miðað er við að birt verði í viðurkenndu alþjóðlegu tímariti á sviði mannréttinda. Styrkurinn gæti orðið hærri ef stjóm stofnunarinnar telur að verk- efnið gefi tilefni til þess. Miðað er við að umsækjandi hafi lokið háskólaprófi í lögfræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið framhaldsnámi við erlendan háskóla. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2003. í umsókn skal lýsa efni og markmiðum ritgerðarinnar og sett fram áætlun um framvindu verkefnisins. Frekari upplýsingar veitir Davíð Þór Björgvinsson prófessor og formaður stjómar Mannréttindastofnunar Háskóla Islands. (david.thor.bjorgvinsson@eftacourt.lu eða david@hi.is. og símar: 00352 42 108 313 eða 525 43 29). Umsóknir ber að senda til: Mannréttindastofnunar Háskóla Islands Davíð Þór Björgvinsson, prófessor Lögberg, Háskóla Islands 101 Reykjavík 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.