Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 7
7 og það vekur löngun hennar, ánægju og jafnvel gleði, ef hún nær því á sitt vald. En hitt, sem lienni er ógeðfelt, vekur óánægju hennar og óbeit. Þegar vitið kemur til sögunnar, fer lífsveran að vita um afleiðingarnar af hinu og þessu, og þá vakna hjá henni ýmsar nýjar tilfinningar. Ef eitthvað ógnar lífi hennar og heilhrigði eða stemmir stigu fyrir þægingu þarfarinnar, þá vekur það henni beyg, hræðslu og kvíða. En ef hún hyggur að geta höndlað eitlhvert hnossgætið til þess að þægja með þörfum sínum, vekur það eftirvænting liennar og von. Verði eitthvað eða einhver til að stemma sligu fyrir þvi, að lifsveran þægi þörf sinni, vekur það reiði hennar. Og ef að hún verður að sjá af einhverju, sem henni þykir fyrir að missa, vekur það sorg hennar og söknuð. Þannig vakna ýmsar til- finningar hjá lífsverunni, annaðhvort eftir því, hvaða horf- ur eru á, að hún fái þörfum sínum fullnægt, eða eftir því, hvernig ástatt er með þær og hana. En tilfinningar þessar vekja, eins og sýnt mun verða, ýmiss konar tilhneigingar, sem allar stefna að þvi að þægja þörfinni eða að svala sjer á einn eða annan hátt. Það er nú lýsingin á þessu innra samhengi milíi þarfa vorra, tilfinninga og tilhneiginga, sem hefir verið vanrækt svo mjög í sálarfræðinni hingað til. Því hefir líka sálarfræð- in, eins og hún lengst af hefir verið kend, gefið oss svo ht- inn skilning á því, sem fram fer í sálarlifi voru. En þetta þarf að breytast. Það þarf að semja einskonar andlega n á 11 ú r u fr æ ð i, lýsingu á voru innra eðli ekki siður en því ytra, þar sem öllum þörfum vorum, tilfinningum og tilhneigingum er skipað rjettilega niður i nokkurnveginn samfelt kerfi, sem leiði oss eðli og tilgang sálarlífsins fyrir sjónir. En þá vandast nú málið. Að vísu getum vjer horft inn i sjálfa oss og sjeð, hverju þar fer fram. En hvernig eigum vjer að vita, hvað af því sje upprunalegt og hvað síðar komið til sögu? Hvernig eigum vjer t. d. að gera út um það, hverjar sjeu hinar frumlegustu tilfinningar manna og dýra? Ekki sjáum vjer inn í hugi þeirra og hjörtu og ekki getum vjer beint fundið til með þeim. Nei. En vjer sjáum svip þeirra, látæði og háttalag, og af þvi getum vjer dregið ýmsar ályktanir um sálarástandið hið innra, þótt auðvitað slíkar ályktanir verði jafnan nokkuð hæpnar og ekki alls- kostar áreiðanlegar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.