Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 17

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 17
17 sofin í því að ala önn fyrir barninu, og sú hugð helst venjulegasl æfilangt. XI. Fjelagslyndi og hjarðhvöt. Sumar dýrategundir kunna ekki við annað en að lifa hjarðlífi. Hjarðhvöt þessi hlýtur að hvila á einhvers konar fjelagskend eða fjelags- lyndi, sem þó alls ekki þarf að sýna sig í hjálpfýsi eða samúð. Það er t. d. allítt, að nautgripir kunni ekki við sig nema hver með öðrum, þött þeir geri alls ekkert til að hjálpa hver öðrum. Hitt er þó líðara, að hæði hjálpfýsi og samúð eigi sjer stað í hjarðlífinu. Dæmi þessa er t. d. varð- spóinn. Þegar hann gefur ldjóð frá sjer og ílýgur upp, þá tlýgur og allur hópurinn upp og á hurt í sömu svipan. Sagt er og um hálfviltu hestana, er lifa á flatneskjunum rúss- nesku, að þeir rífi stundum hina tömdu fjdaga sína frá vögnum ferðamanna og hafi þá á hurt með sjer. Annað er það, sem gerir mjög vart við sig í hjarðlífinu, og það eru eflirhermurnar, eða þelta, að lifa og láta eins og hinir fje- lagarnir. Allir þekkjum vjer, hversu hjarðdýrin liaga sjer eftir forustudýrinu, hversu t. d. heilir fjárhópar hafa íleygt sjer fyrir hjörg eða út i aðrar ófærur á eftir forustusauðnum. Og sagt er, að menn temji svo fíla á Indlandi, að maður loki þá inni með tömdurn fílum, sem þá á einhvern hátt spekja þá og kenna þeim siðina. Einhver fjelagslund og einhver lagsmenskutilfinning hlýtur að liggja til grundvallar fyrir þessu, og upp áf þessu spretta ýms af fyrirbrigðum fjelagslífsins. XII. Sjaldgæfari hvatir. Að lokum mætti nefna ýmsar sjaldgæfari hvatir, sem gera vart við sig hjá einstökum dýrategundum, en hafa síðan ágerst og magnast i eðlisfari manna, eins og t. d. hvötina til að Ieita sjer skjóls eða hyggja sjer skýli, greni, hreiður og jafnvel heil hú. Minná má þessu til sönnunar á hýílugna- og maurahúið, greni otursins og hin fráhærilega vel gerðu hreiður sumra fugla. Og eitthvað svipað kemur fyrir hjá börnum á vissum aldri, eins og t. d. löngun drengja til að tálga og smiða og telpna til að sníða og sauma, að maður nefni ekki »húsa- leiki« harna og ýmislegt annað. Ekki getur maður þó fund- ið neina einstaka, ákveðna tilfinningu, er liggi þarna að baki. Og svo er um aðrar af hvötum þessum, eins og t. d. söfnunarhvötina. Hún gerir líka greinilega vart við sig hjá sumum dýrum, eins og t. d. maurum og hýílugum, 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.