Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 21
21 andæfinguna, er sje því samfara. En lítum nú ofurlítið nán- ar á þetta. Pað virðist nú nokkuð kreddukent, að geta ekki talið ann- að til frumkenda en það, sem hefir einhverja ákveðna til- hneiging í för með sjer; og maður getur þar fremur verið á máli James, er álítur, að tilfinningarnar sjeu viðtækari en tilhneigingarnar. En þótt maður gangi nú inn á skoðun og mótbáru Mc. Dougall’s, þá nær hún ekki til óvænisins, því að það hefir venjulegast greinilega tilhneigingu og andæfingu í för með sjer. Eða má ekki sjá bæði menn og skepnur hrökkva við, hrökkva í kút eða kúfung og jafnvel bera hönd fyrir höfuð sjer, er þeim verður hverft við? En þetta er greinileg andæfing og tilhneiging til að verjast eða draga sig i hlje fyrir áhrifunum, og hún gerir vart við sig alla leið frá frumdýrunum upp að manninum. En að þetta sje til- finning, sem nálgast hræðsluna, sjest besl á þvi, er menn segja: »Æ, hvað mjer varð bilt við« J); »æ, hvað mjer varð ilt við«. I3að virðist því ljóst, að óvænið er kend, sem hefir á- kveðna tilhneigingu og andæfingu i för með sjer, þólt hún sje ekki altaf jafn-glögg og greinileg. En hvað veldur nú venjulegast óvæninu? Óvænis-kcndin getur sprottið af ýmsum orsökum, en þó eru þær venjuleg- ast tvenns konar. Annaðhvort sprettur hún af óvæntum, skjótum eða sterkum skynjunum, eða þá af óvænlum frjett- um eða alburðum, og er töluverður munur á þessu tvennu. Við allar óvæntar skynjanir, eins og t. d. þrusk, hvell eða blossa, verður manni »hverft við«, og þá snýst óvæniskendin oft ósjálfrátt upp í felmt eða skelk; manni skýtur, eins og sagt er, skelk í bringu. En ef óvænið slafar af einhverj- um óvæntum frjeltum eða atburði, verður það jafnskjött og maður er búinn að átta sig á því, .sem við hefir borið, að furðu. En þá er maður lika kominn yfir blábert óvænið. Felmtur. Af því að óvænið gerir manni svo »hverft við«, þá hverfir það líka luiga manns frá því, sem á undan er i'arið; en þelta hefir oft þær afleiðingar, að maður steingleym- ir því, senr á undan er farið, oggetur stundum alls ekki rifj- að það aflur upp fyrir sjer. 13vi spyr maður svo oft eftir skyndilegan felml eða skelk, þegar maður er farinn að »ná 1) Pví nefna Færeyingar óvæni »bilan«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.