Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 27

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 27
27 Því ákafar sem maður óskar einhvers og því fleira sem mælir á móti því, því ó 11 a b 1 a n d n a r i verður maður um úrslitin. En því minni vonir, sem maður getur gert sjer, og gangi þó alt að óskum, því meiri verður fögnuðurinn yfir úrslitunum. Hafi maður vænst einhvers fastlega, en það mót von manns bregst, finnur maður til meiri eða minni vonbrigða. Þrái maður eitthvað af heilum hug, en hafi þó jafnan orð- ið fyrir vonbrigðum, en geti á hinn bóginn litlar eða engar vonir gert sjer, tekur maður að verða úrkula vonar og fyllist þá annaðhvort fífldirfsku örvæntingarinnar eða hreinni og beinni ö r v í I n a n og leggur þá alveg árar í bát. Þetta virðist nú alt svo Ijóst og í augum uppi, að það þarf naumast frekari viðhótar nje skýringar. En þá er að athuga horfkendirnar hverja fyrir sig. Vonin. Þótt manni líði illa á líðandi stund, varpar jafnan vonin fegri bjarma yfir það, sem framundan er. Hún eykur því löngun manns til þess að komast úr ástandi því, sem maður er i, og skapar manni þá oft ýmsar miður staðgóðar framtiðarhillingar. Og enn annað gerir vonin; hún bindur jafnan huga manns enn fastar við markmið það, sem hún er tengd við, hvort sem það er nú skynjað eða hugsað, en með þessu ýtir hún undir viðleitni manns og eflir hana. Hún eflir löngunina og stælir viljann, en andælir jafnframt öllu þvi, sem kann að draga úr manni kjarkinn. En geri maður sjer of góðar vonir eða of miklar gyllingar, er hælt við, að maður verði fyrir vonbrigðum; enda draga stundum dagdraumar manns um framtíðargengið úr framkvæmdun- um og gera mann að draumfífli sinna eigin vona. Öryggið. Um öryggistilfinninguna og sjálfbirgingsskapinn, sem stundum leiðir af henni, er aftur á móti þetta að segja. Öryggið bælir niður allar efasemdir. Það gerir mann einbeitt- an og áræðinn og er því ágætur eiginleild, einkum þó á síð- asta spretlinum. En jafnan slakar öryggið þó á aðgætninni og elur með manni andvaraleysi, sem getur komið manni illa i koll. Öryggi, sem orðið er að blindu sjálfstrausti, er oft beinasti vegurinn til ófarnaðar, því segir latneskt máltæki, að guðirnir slái þá blindni og brjálæði, er þeir vilja tortíma. Haldi maður aftur á móti augunum opnum fyrir örðugleik- um þeim, sem á vegi manns kunna að verða, og beiti hæfi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.