Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 43
43 nf þvi að maður hugsar, að það gcli orðið manni lil miska eða meins, t*á kemur hræðslan, sem er magnaðri en óttinn og hin eiginlega geðshræring. Maður titrar afhræðslu, shr. uppruna- lega merkingu orðsins.1 *) I3á keniur skelfingin, sem er enn sterkari geðshræring; maður skelfist og skelfur á beinunum af geðshræringu. Og loks kemur ofboðið, þegar maður veit ekki lengur sitt rjúkandi ráð, en reynir að forða sjer, hvað sem það kostar og með hvaða hætti sem maður best getur. IJetta eru nú bin mismunandi afbrigði hræðslunnar; en áhrifin, sem hún hefir á líkamann, eru lika mjög mismun- andi eftir þvi, hversu mögnuð hún er. I’ólt J ames-Lange kenningin væri sjálf svo ýkt, sem sýnt hefir verið, þá hefir hún þó hafl það gotl í för með sjer, að menn hafa mikið belur en áður tckið eftir og látið sjer skiljast þau ýmist lamandi eða stælandi áhrif, sem geðshrær- ingarnar hafa á likamann. A h r i f h r æ ð s 1 u n n a r eru einna helst þessi: Manni hnykkir við og maður fær stundum eins og sling i hjartað. En á hreyfistöðvar æðvöðvanna (hin vctsoinoiorisku cenlra) hefir hræðslan þau áhrif, að hringvöðvar æðanna dragast saman, svo að blóðið hverfur úr hörundinu og mað- urinn bliknar. Samtimis fer hrollur um mann og stundum slær út um mann köldum svita, eða eins og sagt er, manni rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Og í skelfingunni risa hárin á höfði manns. Á innvöðvana, hina gljáu vöðva liffæranna, hefir hræðslan þau áhrif, að hún stöðvar rensli úr kirtlum: munnurinn þornar upp, og stundum tekur bæði fyrir tíðir og brjóstamjólk kvenna, ef þær verða mjög hrædd- ar. Á hinn bóginn finnur maður eins og kökk í hálsi sjer og farg á brjósti sjer, sem leiðir af þvi, að barka- og brjóst- vöðvarnir dragast saman. Aftur á móti geta búkvöðvarnir lamast svo af hræðslu, að maður gefi alt frá sjer. Á útvöðv- ana, hina röndóltu vöðva hreyfifæranna, hefir hræðslan og lamandi áhrif í fyrslu. Maður gapir og gónir og.er eins og sleini lostinn, getur hvorki hrært Iegg nje Iið, verður ef til vill vila-málllaus, svo að maður er að því kominn að rjúka eða rýkur um koll. En þá deltur manni ef til vill í hug, að 1) Falk og Torp: »Die grundbetleulung des anord. hrœða ist also »zum zittern bringen«. II, p. 928.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.