Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 45
45 markmið hraéðslunnar cr að verða óhultur fyrir því, sem hefir valdið henni. Hræðsluefni dýranna er nú venjulegast það eitt, að hætla er búin lífi og limum. En hræðsluefni mannanna eru jafn- mörg og áhugamál þeirra og ástfóstur. Maðurinn getur t. d. hræðst það, að verða af nautnum sínum, bíða eigna- tjón og verða fyrir virðingamissi eða mannorðsspellum. Ilann getur og hræðst ástvinamissi og vina-, eða að eitt- hvað grandi æltjörð sinni eða einhverju því, sem hann hefir l'esl ást á. Er það einkum þessi óeigingjarna hræðsla, sem einkennir manninn og hinar æðri skepnur. Hún er sprottin af samúð með þvi, sem maður hefir fest ást á, og er í því fólgin, að maður líður önn fyrir aðra og reynir því að koma þeim til hjálpar eða bjargar, oft með þvi að leggja silt eigið líf eða hamingju i sölurnar fyrir áslfóstrið. Og ekki þarf maður einu sinni að hafa tekið ástfóstri við það, sehi maður þannig reynir að bjarga. Það sjest best á öllum brjóstgóðum mönnum og meðaumkunarrikum, er stofna sjer jafnvel í hættu til þess að hjálpa þeim, sem þeir ekkert þekkja og eiga ekkert gott upp að unna. I5að liggur nú í augum uppi, að þar sem hræðslucfni mannanna er svo margbrolið og margvíslegt, að ekki muni hinar likamlegu andæfingar, sem taldar voru og aðallega eru til þess ætlaðar að bjarga lífi og limum, reynast ein- hlitar. Enda verða tæki þau og ráð, sem maðurinn beitir til þess að firra það grandi, er hann ber önn fyrir, jafn- margvísleg og skilyrðin eru til að bjarga því og halda því við. Beilir maðurinn jafnaðarlegast hygni sinni og ráðkænsku til þess að vernda það og varðveita, sem hann liður önn fyrir og hyggur að sje hætta búin. Maður, sem t. d. óttast að missa völd sín og áhrif eða sljetl sina og stöðu, hleypur ekki beint i felur eða ílýr, þótt hann hafi sig hægan, eða hrópar á hjálp eða hrekkur undan í bókstatlegum skilningi, heldur reynir hann með ráðkænsku sinni að ávinna sjer hvlli yíirboðara sinna eða, ef liann fer með umboð almenn- ings, traust kjósenda sinna til þess að halda þingsæti sinu, völdum eða áhrifum. Hræðslan við það, sem getur unnið manni eða áslfóslri manns mein, er að vísu söm og áður, en tiltækin verða alt önnur og breytast eftir þvi, sem skyn- semi manns og hygni segir manni í það og það sinnið. Hræðslan er því jafnan söm við sig, að hræðast hnekki eða missi einhvers þess, sem maður hefir mætur á; en tilfinn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.