Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 49

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 49
49 og ráðkænska eru kosta best í öllum breylileik lífsins og ábættum; því að J>að er sannast að segja, að — sjaldan verða víti vörum. V. Samanborið við bræðsluna, er tíðasl slær undan, leitar reiðin oftasl nær á. Er það eilt liið helsta einkenni hennar, hverrar tegundar sem hún er. Þelta kemur af því, að reiðin fyllir mann einhvers konar vigamóði eða vigalnig, sem girðir fyrir liræðsluna og ragmcnskuna og gerir mann færan um að risa gegn mótgerðamanninum cða hrjóta mótþróann á bak aftur. Mörg orðatiltæki í málinu bcnda til þess, að menn fvllist slíkum »móði«, er þeir reiðast. IJannig er t. d. kom- ist að orði um menn, sem reiðast, að »þeim renni í skap«, að »farið sje að siga í þá« eða »að þykna í þeim«. Sagt er og, að mönnum »sinnist« og að þeir »skifti skapi«, er þeir reiðast, og merkir það að líkindum, að binar friðsamlegu tilíinningar sjeu horfnar, en aðrar ófriðlegri komnar i þeirra stað. Pví er og sagt um menn, er þeir fyllast vígamóði, að þeir sjeu farnir að láta »ófriðlega«. Loks er sagt um þá menn, sem orðnir eru æíir, að þeir sjeu »alveg búnir að sleppa sjer«, sjeu »hamslausir« af bræði. Alt þetta bendir á, að í reiðinni sje um einhver talsverð skapbrigði að ræða, að maðurinn fyllist einhverjum þeim móði, er gefi honum hug til þess að leila á og láta ekki undan siga. En hvernig á maður þá' að gera sjer þetta skiljanlegt? Jú, geðsbræring þessi heíir þau áhrif á æ ð v ö ð v a s t ö ð v- arnar (hin vasomotorisku cenira) með beilahræringum sín- um, að æðarnar þenjast út, en fyrir bragðið streymir blóðið út í hörundið, svo að maður roðnar — »sótroðnar« meira að segja — en um leið streymir það líka út til allra vöðva vorra, fyllir þá og stælir. Þaðan koma hin stælandi áhrif reiðinnar. Á munnkirtlana hefir reiðin þau áhrif, að þeir gefa frá sjer munnvatn i svo rikum mæli, að menn geta »froðu- felt« af reiði. Sumir segja og, að reiðin bafi áhrif bæði á 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.