Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 55
55 finnur til einhverra óþæginda, sem maður vill losna við, eða einhvers þess, sem manni er til angurs eða ama. Angrið snýst þó eins oft upp í reiði eins og hrygð. Þá er hrygðin. Hún spreltur beint af hugmyndinni um einhverja mótspyrnu, linekki eða missi, sem maður hefir orðið fyrir og fær ekki við ráðið. En hún lýsir sjer venju- legast á tvennan hátt, annað hvort sem harmur, og þá oft og einatt dulinn harmur, eða þá í æstri sorg. Harmurinn er sú tegund lnygðar, sem ekki lætur mikið á sjer bera og reynir jafnvel að dyljast. En sú hrygð er jafnan þung, sbr. máltækið: »dulinn harm hyggjeg hverj- um þyngstan«. Sorgin, hin eiginlega geðshræring, lýrsir sjer aftur á móli i ýmsum ytri látbrigðum, tárum, gráti, stunum og ekka, og sje luin megn, herja menn sjer á hrjóst, reita hár sitt og skegg, rífa ldæði sín, gnísta tönnum o. s. frv. Hún er há- mark hrygðarinnar. Ká er hugarangrið, sem er varanlegra og oft og einalt sprellur af því, að maður þykist geta sakað sjálfan sig á einhvern hátt um það, sem orðið er. I3á eru raunirnar, sem maður rekur, mæða sú, missir og tjón, sem maður héfir orðið fyrir og ekki verður bætt. En af þessu sprettur: Söknuðurinn og treginn, sem aðallega eru auð- kendir af eftirsjá þeirri, sem manni er að því, er maður hefir mist eða orðið á bak að sjá. En hann verður afturað: Angurværð, ef sorgin sefast svo, að maður geti farið að minnast horíinna gleðistunda jafnhliða missinum. En seíist sorgin ekki, þá er annað tveggja: Örvænting eða örvílnan. Örvæntingin gerir mann oft og einatt hanislausan, eins og áður hefir verið lýst (bls. 28) og getur jafnvel valdið því, að maður fyrirfari sjálfum sjer. En örvílnanin dregur smámsaman úr manni allan kjark og alla löngun og fær mann til að leggja árar í bát. — Ahrif hrj^gðarinnar á líkamann eru mjög mismunandi eftir því, hve sterk hún er, og þó eru þau öll á einn veg, því að hrygðin og þó einkum sorgin hefir lamandi áhrif á ílestöll líffæri vor og starflfæri og er því í ætt við hræðsluna, likt og gleðin er í ætt við reiðina. En um það síðar. Sorgin hefir lamandi áhrif á útvöðvana, þannig að gangur allur og limaburður verður seinfær og silalegur. Af þessu leiðir þreytutilíinninguna og það, að manni verður örðugt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.