Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 59

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 59
59 um, að ástvinir þeirra sjeu ekki með öllu horfnir, og að þeir meira að segja geti komist í samband við þá. Deep folly! j7et lliat this could he Tliat I could wing my will wi.th might To leap the grades of life and light, And flash at once, mj' friend, to thee. (Tennyson: In memoriam XLI.) Og trúi maður ekki þessu, getur maður saml sem áður farið að trúa á endurfundina annars heims, eins og best kemur í ljós í flestum minningar- og sáknaðarljóðum. Söknuðurinn getur jafnvel orðið svo megn, að maður vilji fyrirfara sjálfum sjer til þess að ná sem fyrst á fund ást- vinar síns, eins og t. d. Rómeó á fund Júliu. Því segir lika máltækið: »Ást, þú ert sterkari en hel!« í sorginni leilar ástin út yfir gröf og dauða til endurfunda annars heinis, og því verða svo margir trúaðir við ástvinamissi. Vjer skulum því reyna að bugfesta þetla lögmál ástarharmsins og sorgar- innar. Fjarvera, skerðing eða missir einhvers þess, er vakið hefir ánægju manns, mætur eða ást, fær manni sorgar. En sorgin hefir þá allan hugann við missi sinn og reynir að bæta sjer hann á einn eða annan hátt. Af þessu leiðir nú aftur það, að sorgin og söknuðurinn gera heldur að styrkja ástahöndin en að veikja þau og slita þeim, ef nokkur veigur hefir þá í þeim verið, eins og sjá má líka Ijóslega á sumu af þvi, sem á eftir fer. Böndin, sem gleðin bindur við eitt og annað, eru brigðul; en harm- uririn og sorgin geta treyst þau svo, að þau verði að órjúf- andi ástaböndum. En hví eru þá sorgin og söknuðurinn oft svo sár og þungbær? Því er fljótsvarað með þessum fögru og sönnu ijóðlínum Tennyson’s úr »Locksley Hall«: Pað er allra sorga sorg að sakna góðs og muna pað! [ísl. pýð. eftir Guðm. Guðmundsson.] Ef sorgin snj'st upp í örvílnan eða örvæntingu, þá er tvent til, annaðhvort að yfir mann komi sá doði og sú deyfð, það kæruleysi, er fái mann til að láta sjer standa á sama um alt, eða þá hitt, að maður fyllist þeim ofsa, er fái mann til þess að risa öndverðan gegn guði og tilverunni. Fyrrl tegundinni lýsir Turgenjeff í sögu sinni ,»Yfirgefna stúlkan« (L’Abandoimée) á þessa leið: »Mjer var farið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.