Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 60

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 60
60 standa á sama um alt og alla. Einhver doði færðist yfir mig, og nijer slóð nú orðið á sama um milt eigið hlutskifli. En — að minnast, að hugsa um hann, það var eina iðjan min, eina gleðin mín . . . Þannig liðu tvö og þrjú . . . sex og sjö ár. Já, árin liðu; en mjer stóð á sama um það og lifið með.« Þannig liefir mikil sorg tilhneigingu til að ræna mann ánægjunni af öllu, svo að manni fer að standa á sama um alt. En hitt getur lika komið fyrir, að sorgin magni mótþróann í manni og geri mann æfan. Þá verður örvilnanin að þeirri »móður myrkranna« (nmier ienebrarum), sem De Quincey talar um:1 2) »Hún ris gegn guði . . . leiðir til vitfirringar og hvetur til sjáIfsmorðs.« Það eru að eins þessar tvær tegundir sorgar, sem eru gagns- lausar og ekki nema til ills eins, á annan bóginn sú sorg, sem verður að örvilnan og fer að láta sjer standa á sama um all, en á hinn bóginn þessi hamslausa sorg. Örvilnanin er skaðleg af því, að hún rænir mann öllu viljaþreki. Og hamslaus sorg rænir mann öllu viti, gætni og stillingu. Aftur á móli getur »hinn hljóði grátur«, sem þó oft býr yfir þyngri harmi en sá hamslausi, verið að hreinsa og göfga ástina lil þess, seni mist er, eða jafnvel verið að brugga sjer nýjar vonir. Ilann getur því vel haft bæði göfgandi og stælandi áhrif á mann. Og svo vitkast niaður svo oft af sorginni, eygir þá að minsta kosti alvöru lífsins miklu betur en áður. En þelta getur bæði vitkað mann og stælt, göfgað mann og gefið manni nýjar vonir. Þvi er best að fylgja ráðum skáldsins: Gráttu hljótt, því þor og þrótt í þunga nólt heíir margur sótt.!) Sorgin kemur manni og oft til að sjá að sjer og snúa frá villu sins vegar. Hún sýnir manni það, sem maður hefir misgert, og fyllir mann þá ef lil vill sjálfsásökun. En um leið sýnir hún manni líka fram á rjettari og betri leiðir og maður ásetur sjer því að breyta betur framvegis, fara betur og hyggilegar að ráði sýnu. En þetla kemur manni í skiln- inginn um, að sorgin geti gert mann bæði spakari og hygnari en ntaður áður var og að hún jafnvel geti stappað í mann stálinu til nýrrar framsóknar. Þannig reynir þá jafnan sorgin, ef hún cr ekki of megn 1) Suspiria de Profiuidis: Our Ladies of Sorrow. Tilfært eflir Shand. 2) Einar Benediktsson: Sögur og kvæöi, 1897.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.