Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 65

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 65
65 Af þessu virðist það auðsætt, að gleðin reynir að viðhalda gleðiefni sínu og gleðigjafa í lengstu lög, á meðan hún hefir nokkra ánægju af þvi. Dofni aftur á móti yfir ánægjunni, er hætt við, að maður haldi ekki jafn-rikt i gleðiefnið eða gleðigjafann eftir það, sbr. máltækið: »Úti cr vinskapurinn, þegar ölið er af könnunni«. Enda er maður þá ekki lengur i reglulegu gleðiskapi og gleðigjafinn búinn að missa mátt sinn til að gleðja. Sje þá engri dýpri vinátta eða ást til að dreifa, er ekki von, að maður sækist lengur eftir fjelagsskap lians, þvi að vinalælin hafa þá aðallega verið sprotlin af ásókninni í gleðina en ekki af vináttu við gleðigjafann. Af þessu leiðir nú það, að i gleðinni verður enginn vinur reyndur til þrautar. En — »sá er vinur, sem í raun reynistcc. Gleðin er brigðul, og »trúfesli« sú, sem hún kann að gefa tilefni til, nær oft ekki mikið lengra en ánægja sú, sem hún kann að veila manni, og lnin er oft ekki annað en stundar- gaman. En sorgin og raunirnar eru prófsleinninn hæði á sjálfa gleðina, gleðiefnið og gleðigjafann. f hreinsunareldi hrygðarinnar hlossar öll fánýt gleði upp og verður að engu; en að sama skapi skírist hin eiginlega gleði manns, trúfesti og ást i raununum. Og eftir þann hreinsunareld veit maður oft bæði, hvaða áhugamál eru manni hjortfólgnusl og hvaða vini maður á. Þvi eins og Bacon sagði: Sannur vinur er ekki einungis sá, sem tvöfaldar gleði manns, heldur sá, sem einnig er reiðubúinn að bcra raunir manns lil helminga. í gleðinni þjónar maður og oft dægurflugu-eðli sinu í lengstu lög; cn í mótlætinu og raununum kemur maður frekar til sjálfs sín, fer að hugsa um sinn innra mann og hinn eiginlega tilgang lífs síns. Því er gleðin ekki gæða hest, þótt ílestir þrái hana og telji lifið lítilsvirði án hennar, heldur gelur hrygðin oft verið henni dýrmætari. Þó er alt undir því komið með gleðina eins og með sorgina og þær aðrar skapkendir, er vjer nú höfum virt fyrir oss, ef vjer eigum að meta gildi þeirra rjeltilega í hverju einstöku falli, af hverju tilfinningar þessar sprelta og hvaða hugð eða markmiði þær þjóna. En áður en vjer förum að athuga þessar hugðir nánara, er víst best að víkja fáeinum orðum að því, sem vjer í daglegu tali nefnum »gaman og alvöru«. »f ganini«, »í alvöru« eru alkunn orðatiltæki. Alt, sem niað- ur gerir í alvöru, getur maður líka gert í garnni, nefnilega í leiknum. Maður gerir það þá bara að gamni sinu og 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.