Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 69

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 69
G9 samkendir fjTÍr sjónir, er fara á undan lnigðunum og meira að segja stundum geta orðið að undirstöðu þeirra. Sem dæmi þessara tilfinninga mætti nefna það, sem vjer i dag- legu tali köllum »hrylling«, fyrirlitningu, undrun, aðdáun og lotningu, svo og þær tilfinningar, er Mc. Dougall taldi til frumkenda, auðmýkt og stærilæti. Hryllingur. í III. kaila sáum vjer, að liinn eiginlegi hryllingur var frumhvöt sú eða andæfing, er leiddi af allri ógeðslegri viðkomu. En það, sem vjer i daglegu tali nefnum »hrvlling«, er samsett tilfinning, samkend, orðin til úr óbeit og hræðslu. í*á er vjer segjum, að oss hrylli við einhverju, þá meinum vjer með því í fyrsta lagi, að oss finnist það afskaplega ljótt og viðbjóðslegt, svo að það veki óbeit vora eða andstygð, og í öðru lagi, að vjer hræðumst að eiga nokk- ur mök við það. Þannig getur það, er vjer nefnum sama nafni, verið ýmist frumhvöt eða samselt tilfinning, og er það eitt dæmi þess, liversu málvenjan er í mörgu lilliti óákveðin og ónákvæm. Fyrirlitning. Það, sem vjer nefnum fyrirlitning, er stund- um tviþætl samband eða samruni af óbeit og reiði og stundum þriþætt samband af óbeit, reiði og yfirlæti. Ef vjer fyrirlítum eillhvað eða einhvern, er fyrsta tilfinning vor sú að forðast það eða sneiða hjá því. En ef vjer fáum ekki sneitt hjá því og það leitar fremur á oss en undan, vekur það reiði vora, svo að vjer erum þess albúnir að brjóta það á bak aftur. En er vjer förum að alhuga það nánar og sjáum, hversu litilmóllegt það er, fyllumst vjer oft eins konar yfirlæli, svo að oss finst sem vjer gelum ekki »lagt oss niður við það«, en af því sprellur einmilt fyrirlitningin. Ef vjer nú sem dæmi samkendanna tökuni aðrar tilfinn- ingar, sem virðast vera þessum andstæðar, eins og t. d. undr- un, aðdáun og lotningu, þá sjáum vjer, að þær eru í raun rjettri samsettar á líkan h.átt, en úr gagnólikum lilfinningum. Undrun. Oft er undrunin i fyrstu ekki annað en samruni af furðu og forvitni, en líðast blandast hún þó einnig að- d á u n i n n i á því, hversu eitthvað sje nýstárlegt, fallegt eða mikilfenglegt, og þó dularfult. Stundum getum vjer þó líka undrast, hvað eilthvað sje lítilmótlegt, sem oss fanst eillhvað í varið i l'yrstu, en þessi tegund undrunar spreltur þó frekar al' vonbrigðum. Eiginleg undrun verður jafnan að undrast eitlhvað, sem luin skilur ekki og þó finst mikið til um. Undrunin er nefnilega snúin úr þrem þáttum: furðu, aðdáun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.