Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 79

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 79
79 og ýmislegt annað, og fyrir þær getur það sett sig í spor og kjör annara og fundið til með þeim. En af því að því finst svo mikið til um þá fullorðnu, gengst það fyrir lofi þeirra og lasti, og álit þeirra á þvi sjálfu skapar lijá þvi hugmyndina um það, að það muni hafa ýmsa kosti og lesli til að bera. En jafnframt fer ábyrgðartilflnning þess fyrir boð og bann annara að þróast, og það fer að fá hugmynd um, hvað það megi og megi ekki gera. l’etta eru svo merkileg tímamót í sálarlífi mannsins, þar sem liann yfirgefur fyrsta stigið, stig binna ósjálfráðu eðlis- hvata, og fer að komast á annað stigið, ögunarstigið, að það verður að setja sjer það fyrir sjónir með Ijósu og skýru dæmi. Hugsum oss þá drenghnokka, sem beflr fundið eitthvað mælilegt i skáp heima hjá sjer. Hann stingur því óðar upp í sig. Hann leitar þangað aftur í hvert skifti, sem hann fer að langa í það, og þetta mundi einnig hver skepna gera. En ekki er nóg með það. Þótt strákurinn sje í öðrum enda hússins, leitar hann skápsins, undir eins og hann fer að langa í góðgætið, af því að hann m a n eftir þvi. Og hafi það verið flult til, leitar hann að þvi. Sje það sett hærra en svo, að hann nái þvi, skýtur hann undir sig skemli eða kislli; og dugi það ekki, þá stól. Sje skápurinn lokaður, leitar hann að lyklinum og alt þetta gerir hann alveg »samvitskulaust« til þess að lullnægja eðlishvöt sinni. En hafi honum verið hannað þetta og það kallað »ljótt«, »stuldur« og öðrum illum nöfnum og honum heitið ráðningu, ef hann geri þetta aftur, þá kemur hræðslan upp í honum; og standist hann ekki freistinguna að heldur, reynir hann að dyljast og jafn- vel að skella skuldinni á aðra, en til ábyrgðar á gerðum sínum er hann samt áreiðanlega farinn að finna, svo og þess, að hann eigi að standa reikningsskap ráðsmensku sinnar. Þó er það einkum lof og last annara, sem gefur barninu eins og spegilmynd af sjálfu sjer. Fyrir lofið fær það þá hugmynd, að það sje gott og geti verið ánægt með sjálft sig; fyrir lastið þá hugmynd, að því sje að ýmsu leyti ábótavant. En hvort sem heldur er, fer nú sjálfshugðin að lýsa sjer í því, að góða barnið fer að vilja vera gott og jafnvel betra, svo að það ávinni sjer enn meiralof; en fyrir lastið stælist oft hitt harnið í þrjótsku sinni og kergju og hugsar sem svo: »Ilt er að heita strákur og vinna ekki til þess!« Alt af hafa börn þó einhvern geig af álasi og hirtingu sjer eldri manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.