Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 80
80 Barnið vex upp innan vjebanda heimilisins og sinna nán- ustu. En smám saman vex sjónarsvið jjess og j)að færir út kvíar samneytis síns við aðra menn. t*að fær leikfjelaga, fer í skóla og kynnist skólalífinu, fyrst i barnaskóla eða unglingaskóla, svo í gagnfræða og mentaskóla og siðast ef til vill í háskólann, áður en það sem fullveðja maður fer að stunda stöðu sína í þjóðfjelaginu. Nú er það eftirtektar- vert, að þetta verðandi mannsefni vex svo að segja upp úr einu í annað, þangað til það er upp úr því vaxið og svo koll af kolli, alt þangað til það þykisl vera orðið fullkomlega »maður fyrir sinn hatt«. Hugsum oss pilt, sem fer í skóla. Begar hann kemur fyrst í skólann, finst honum sem efstu-bekkingar sjeu guðum likir og að bann hljóti að lúta boðum þeirra og banni i öllum greinum ekki síður en kennaranna. Honum finst jafnvel til um þá, sém að eins bafa verið stutta stund í skóla á undan honum, sökum kynna þeirra, sem þeir hafa af öllu skólalíf- inu og fyrir þátttöku þeirra í því. En er hann sjálfur er kominn í efsta bekk og jafnvel orðinn efstur í skóla, hversu er þá ekki alt orðið breytt? Honum finst þá eins og bann sje vaxinn upp úr öllu þessu, enda er hann það í raun og veru. Svipað þessu fer honum nú í háskólanum og svo koll af kolli, af einu stíginu á annað í lífinu. í fyrstu læt- ur undirgefnin og auðmj'ktarandinn mest til sín taka; svo smá venst maðurinn fjelögum sinum og umhverfinu svo, að honum finst hann vera jafnoki þess, og loks finst honum sem hann sje vaxinn upp úr öllu saman, og þá fer hugur hans að stefna hærra eða 1 einhverja aðra átt. Þó er eitt, sem fæstir geta »vaxið upp úr« með öllu, og það eru heildaráhrif þau, sem þeir verða fyrir afhálfu þjóð- fjelagsins, og þeim viðurlögum, sem almenningsálitið heldur að hverjum einstaklingi i trú, lögum og siðum. Almanna- rómurinn og almenningsálitið verður að einhvers konar helj- ar-ferlíki í augum flestra manna, að einhvers konar »höfuð- skepnu«, sem þvælist alstaðar fyrir manni líkt og »Beygur- inn« í Pjetri Gaut. Og menn fá snemma beyg af þessari »höfuðskepnu«, lofi hennar og lasti, með því að þeir halda, að alt mannorð sitt og hamingja í lífinu sje undir henni komin. En þessi beygur fær menn til að semja sig að trú, lögum og landssið og fara sem hyggilegast og gætilegast að ráði sínu í allri breytni sinni, svo að þeir styggi ekki al- menningsálitið í neinu verulegu eða spani það upp á móli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.