Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 81

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 81
81 sjer, þetta heljar-ferlíki, sem jafnan virðist við því^búið að leggjast. að manni þar, sem maður er veikastur fyrir, og þar sem það finnur einhvern höggstað á manni. Peir, sem einhvern lima hafa komist í berhögg við almenn- ingsálitið, vita það, hversu þungbært það geiur orðið manni. Kynst hefi jeg lítið eitt manni, sem komst eitthvað í tæri við hegningarlögin. Og er hann kom aftur úr hegningarhúsinu, hugði hann, að hann hefði afplánað sekt sína. En reyndin varð önnur. Enginn vildi líta við honum nje heldur veita honum atvinnu, þótt hann ætli fyrir fjölskyldu að sjá. Og siðast frjelti jeg það af honum, að hann hefði drekt sjer í örvílnan og örvæntingu. En, sem betur fer, gæta llestir betur mannorðs sins og al- mannarómsins en þessi maður, þótt þeir sjeu ef lil vill síst betri en hann, svona inn við beinið. Þeir vita sem er, að eins og almenningsálilið getur refsað harðlega, eins getur það umbunað mönnum með álili, völdum, metorðum og mann- virðingum. Enda ganga margir á það lagið í þjóðljelagslífinu, einkum svonefndir »oddborgarar«, er vilja gæta »sóma síns« í hvívetna og róa að þvi öllum árum að gera ekkert það, er geli varpað skugga á þá, hvað þá heldur vakið óvirðingu ann- ara, en kosta aftur kapps um að ávinna sjer virðingu þeirra. Þessir menn eru einmitt komnir á hyggindastigið. En oft gæta þeir að eins hinnar »ytri verkhelgi« eins og farísearnir forðum daga og leyfa sjer margt á laun. Enda eru þeir líka ærið oft líkastir »kölkuðum gröfum, er líta fagurlega út hið ytra, en eru hið innra fullar af dauðra manna beinum og hvers konar óhreinindum«. Í3ví að oft sigla þeir með lík mannorðs síns og drengskapar í sinni eigin lest. Þessir inenn, sem ef lil vill alt sitt líf eru að stunda eins konar »augnaþjónustu« fyrir heiminum, verða sjaldnast að verulega »góðum« mönnum, í hinni eiginlegu merkingu orðs þessa, heldur ala þeir oft með sjer hræsni og skinhelgi og gæta þess aðallega, að ekki falli á goðið hið ytra, þótt þeir sjeu ormsmognir hið innra og ef til vill siðferðilega gjaldþrota. Þótt þeir þvi semji sig í öllu að trú, lögum og landssið, verða þeir oft ekki annað en »þrælar« almenningsálitsins, af því að þeir gera ekki það, sem talið er golt og rjett, af innri sannfæringu, heldur einungis af hræðslu þeirri og þræls- ótta, sem þeir ala i brjósti sjer. Ekki verður annað sagt en að sjálfshugð þessara manna sje rík, að þeir beri ríka um- hyggju fyrir sjálfum sjer og öllu velsæminu hið ytra, þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.