Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 86

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 86
86 og sterkust allra ásta er sú ást, sem er reiðubúin að leggja sjálfa sig i sölurnar. En venjulegast gerir ástin ástfóstur sitt að markmiði sínu og keppikelli, og brjrst hún þá út í ýmiss konar geðsbrær- ingum eftir því, hvernig ástfóstri hennar líður og hvernig ástatt er um sambandið milli bennar og þess. Stundum er ástin full eftirvæntingar og vonar, stundum full angistar og kvíða, stundum finnur hún til sorgar og stundum til gleði, slundum lil hræðslu og stundum til reiði og gremju, alt eftir því, hvernig á stendur. Mætli ef til vill orða þetta nánar á þá leið, að maðurinn fyndi til hræðslu og kvíða, ef eitthvað ógnaði ástfóstrinu eða sambandi hans við það; til reiði og gremju gagnvart þeim, er virtust eiga sök á þessu; til vonar og gleði, er hann hyggur, að ástfóslrinu líði belur eða betri horfur eru á sambandinu milli hans og þess; en til angistar og sorgar, er hann hyggur, að því liði illa, eða að hann sje í þann veginn eða þegar búinn að missa það. Vegir ástarinnar til þess að ná og viðhalda sambandinu milli sín og ástfóstursins, eða til þess að efla það og styrkja, eru næsla margvíslegir, sem sje jafn margir og bygni manna eða ráðkænska getur kent þeim í þann og þann svipinn. Verða því hin margvislegu »tiltæki« ástarinnar alls ekki upptalin. En nefnum sem dæmi alla þá »slægð« sem karlar og konur beita þegar á unga aldri i ástamálum, að eins til þess að dyljast og fara á bak við sina nánustu og til þess að finnast eða »ná saman« að siðustu. Og hugsum oss allar þær krókaleiðir, sem hinn ágjarni maður eða valdafíkni geta farið til þess að ávinna sjer fje og frama. En það er auðvitað ást þeirra á auði, völdum eða mannvirðingum, sem kemur þeim til þessa. Það er skáldsagnahöfundunum einum ætlandi, enda oft og tíðum aðalverkefni þeirra, að lýsa öllum þeim krókaleið- uni, sem hinar margvislegu hugðir manna gela fundið upp á að fara til þess að ná markmiðum sinum og keppikeflum. Og lýsingin á þessu verður oft svo afar-hugðnæm einmilt fyrir það, að vjer á meðan á leslrinum stendur fyllumst sams lconar hugð eða eins og vjer nefnum það samúð með söguhetjunum. Þess vegna verðum vjer oft svo afar- »spentir« fyrir þvi að vita, hversu þeim og áhugamáli þeirra reiði af í sögunni. Og alkunna er, hversu mörgum, einkum þó alþýðu manna, likar sagan alveg ágætlega, ef alt fer vel á endanum, ef t. d. söguhetjunum tekst að ná saman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.