Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 89

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 89
89 beint í ófriði hver við aðra eins og nú. Þannig draga nú löggjöf og dómstólar úr hatrinu milli einstakra manna í hverju siðuðu þjóðfjelagi; rjettarfarið heflr t. d. alveg tekið fyrir blóðhefndirnar, sem áður tíðkuðust bæði hjer á landi og annars staðar. Og vaxandi kynni þjóðanna hverrar af annari draga úr þjóðarhatrinu, ef þá á liinn bóginn ekki samkepni í verslun og iðnaði eða drotnunargirni einstakra ríkja verða til að magna það, eins og ált hefir sjer stundum stað að undanförnu. Eins dregur t. d. þekkingin á andlegu verðmæti annarlegra trúarbragða bæði úr trúarofstækinu og . trúarofsóknunum, en elur aftur umburðarlyndi í þess slað. Alt fyrir þetta eru þó hatursefnin yfrið mörg og hatrið samt við sig. Líkt og ástin lekur hatrið allar hinar frumlegu tilfinning- ar vorar nema viðkvæmnina og bliðuna í þjónustu sína. lJað getur vakið bæði hræðslu og reiði, sorg og gleði, von og ótta. En — hatrið er andfællingur ástarinnar, og þess- vegna gleðst það yfir því, sem hryggir hana, en hryggist yfir því, sem gleður hana. Hatrið óttast það, sem ástin von- ai-, en væntir þess, sem hún óttast. Og þar sem áslin gerir alt til þess að viðhalda ástfóslri sínu, reynir hatrið að vinna hatursmanni sinum eða fjandmanni alt það mein, sem það getur. Gleðiefni hatursins er og alveg gagnstætt gleðiefni ástarinnar, því maður gleðst yfir ófarnaði þess, sem maður hatar, en hryggist yfir velgengni lians. Hræðsluefni hatursins annað en það, að koma ekki fram hefndum, er helst það, að hatursmanni manns gangi alt að óskum; en tilhlökkun- arefnið er aftur á móti það, að honurn mishepnist alt og hann komist algerlega á kaldan klaka. Hatrið er því alger- lega neikvætt, eins og von er, þar sem aðalviðleitni þess miðar að því að rífa niður. Það er eins og segir í G o e t h e’s Faust: »Ein Teil von jener Iírajt, die stets verneint —en stuðlar þó sjaldnast að því góða, nema þá óviljandi og sjer þvert um geð. Eins og ástin andar blíðu og velvild til alls, sem maður hefir fengið ást á, þannig andar hatrið kala og óvild til alls, sem maður hefir lagt fæð á. í ást sinni og velvild gleðsl maður með glöðum og hiyggist með hryggum; en í hatrinu gleðst maður yfir hrygð annara og óláni, en hryggist yfir láni þeirra og hamingju. Því er hatrið svo djöfullegt í öllu æði sínu og göfugum mönnum alveg ósamboðið. Og því er betra að gleyma mótgerðunum og fyrirgefa þær en að minn- 12 v
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.