Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 92

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 92
92 sjer að gera og vildi helst skriða í eitthvert skúmaskot. Hon- um finst, að liann hafi orðið sjer til minkunar, að hann með |iessu hafi kastað einhverri rýrð og óvirðingu á sjálfan sig. Og i þessu er blygðunin einmitt fólgin; hún sprettur af særðu sjálfsáliti, er maður sjálfur heflr orðið valdur að. Maður hefir sjálfur sært sjálfshugð sína eða sóma- tilfinningu og bh'gðast sín nú fyrir eða manni gremst við sjálfan sig. En höldum dæminu áfram. — Ef til vill gremst manni að eins við sjálfan sig og heitir sjer því að fara betur að næsta sinni, rnissa ekki svona alla stjórn á sjálfum sjer. Og ef til vill vinnur maðurinn sig nú að þessu sinni npp úr feimninni, nær brátt fullum tökum bæði á sjálfum sjer og áheyrcndum sínum. Hann nýlur sín nú til fulls, svo að hann að loknum lestri er ánægður með sjálfan sig. En er áheyrendnrnir fara að klappa lof í lófa og þakka honum fyrir lesturinn, lætur hann lilið yfir og getur þó ekki alveg leynt ánægju sinni með sjálfan sig og alla frammistöðuna. Hann er með öðrum orðum all-drjúgur yfir sjálfum sjer. En drýgindin spretta af þvi, er mönnum finst eins og þeim hafi tekist upp, en eiga bágt með að leyna því og vilja þó ekki láta á þvi bera. Þau eru illa dulin sjálfsánægja. En einmitt þessi ánægja manna með sjálfa sig og frammistöðu sína vcldur því, að þeir finna all-mikið til sín og treysta sjer því belur eftirleiðis. Hugsum oss nú margþvældan fyrirlesara eða mælsku- rnann, sem hefir áunnið sjer hylli almennings. Honum verður litið fyrir að tala opinberlega og hann finnur hvorki lil feimni nje blygðunar, en hefir fullkomið vald og traust á sjálfum sjer og finnur jafnvel til yfirlætis sakir yfir- lnirða sinna, svo að hann er all-ófeiminn við að veitast að öðrum og gera jafnvel lílið úr þeim. Sjálfshugð þessa manns er orðin svo örugg, að hann hyggur, að hann geti frekar miklast en hitt vfir öðrum og að hann þurfi alls ekki að sjást fyrir í framkomu sinni. Yfirlætið er þvi fólgið í sjálfs- hreykni, er ællar sjer alls konar dul. Þannig eru þá blygðun, drýgindi og yfirlæti skilgetin af- kvæmi sjálfshugðarinnar. En vikjum nú að ástarhugðinni og einu afkvæmi hennar, afbrýðinni. Afbrýði. Iíarlmaður hefir fengið ást á konu og vill ná ástum hennar. En hann hefir einhvern grun um, að einhver geti eða hafi þegar orðið sjer hættulegur meðbiðill. Þá fyll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.