Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 94

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 94
94 Þjóðverja ákaílega og ólu á hefndarhugnum heima fyrir með því að benda á »gatið í Vogesunum«, eftir að þeir höfðu mist Elsass-Lothringen 1871. Og þannig fyllust Eng- lendingar bræði og hefnigirni við Búana eftir ósigurinn við Majúba 1881. Og hætt er við, að Þjóðverjar eða hver sú þjóð önnur, sem undir verður í skiftum við væntanlega friðarsamninga — ali með sjer þann heiftarhug og þá hefni- girni, er verði lil þess að tendra nýtt veraldarbál — nema því að eins, að allar ófriðarþjóðirnar gæti svo mikils hófs og svo mikillar sanngirni hver í annarar garð við friðarsamn- ingana, að ekki verði eftir neitt tundurefni til nýrrar ikveikju, að engum finnist, að hann hafi verið órjetti beittur eða algerlega kúgaður. Annars mun sá, sem finst sjer hafi verið mishoðið, fyr eða síðar reyna að »jafna á« mótstöðumönn- um sínum. — Þessi heiftar-ástríða vísar manni nú beint yfir í siðasta ihugunarefnið, hneigðirnar. Því að hún sýnir manni Ijósast, hversu hneigðirnar spretta upp af liugðum manna. En því er í sem st}rstu máli þann veg farið, að þegar ein- liver hugð vor finnur sjer á einhvern hátt ekki fullnægt, þá vekur hún hjá manni meira eða minna rika löngun eða tilhneigingu til þess að fullnægja henni á einn eða annan hált. Ef manni t. d. finst, að maður hafi orðið undir i skiftum við aðra, ef með öðrum orðum sjálfshugð manns hefir orðið fyrir einhverri rýrð eða hnekki af völdum annara, þá elur einmitt sjálfshugðin heiftina úr skauli sínu, — en það er tilfinning og hún meira að segja mögnuð og rík, — og hún gelur aftur af sjer hefnigirnina, sem er tilhneiging eða hneigð. En hefnigirninni er ekki svalað fyr en sjálfshugð manns er full- nægt. Þannig verða tilhneigingar vorar þá til fyrir milligöngu einhverra sterkra tilfinninga og í þeim tilgangi, að svala, þægja eða fullnægja einhverri af þeim hugðum manns, sem einhverra orsaka vegna hafa ekki geta fundið sjer full- nægt. Hneigðirnar spretla því jafnan upp af einhverjum ó- fullnægðum hugðum og eru til þess eins að þægja þörfum þeirra. Því skulum vjer nú að lokum líta sem snöggvast á lmeigðir manna, svo og, hvaða áhrif þær muni geta haft á skapgerð vora og sjálfsþróun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.