Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 97

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 97
97 Annars hefir þetta viljaval mannsins fordæmi sitt og fyrirmynd í sjálfri ihyglinni, þegar maður er að hugsa, reyna að ráða fram úr einhverju af hinum andlegu viðfangsefnum sínum. Þá hremmir athygli manns jafnan helst þá hugsun úr hinu ósjálfráða hugarreiki manns, sem hún hjrggur að helst geti komið að haldi til þess að ná markmiðinu og ráða fram úr vandkvæðunum. Hefi jeg nefnt þetta hug- grip (apperception) í sálarfræði minni, af því að það er eins og hugurinn grípi það eða hremmi úr hugarreiki sínu, sem hann helst þarf með í það og það sinnið.1) Nú á einmitt eitthvað svipað eða i raun rjettri það sama sjer stað í viljavali manns eins og í þessu hugvali, því að maður velur þó jafnan fyrst í huga sjer. Hugðin Iiefir þegar sett manni eitthvert markmið, og svo er manni með ráð- kænsku sinni ætlað að linna leiðirnar eða tækin til þess að ná þvi markmiði. Sje nú löngun manns sterk, lætur maður ekki segja sjer þetta tvisvar, heldur er rnaður eins og vak- inn og sofinn i að þægja þörf sinni á einn eða annan hátt. Valið er nú tíðast í því fólgið, að hver velur sjer líkt, eins og hver elskar sjer líkt, þ. e. velur það, sem honum líkar best. Hjer er því um eins konar andlega tillíking (assimilaiion) að ræða. Nautnaseggurinn velur nautnina, sá ágjarni gróðann, sá glæplundaði glæpinn o. s. frv., en hinn hygni maður það, sem hyggilegast er, og hinn siðavandi það, sem hann telur rjettast og göfugast. Hin rikjandi til- hneiging í skapgerð mannsins veldur því jafnaðarlegast, livað hann velur sjer og hverja leiðina hann helst stefnir. Og þegar þessi ríkjandi tilhneiging er orðin sterk, er mað- urinn eins og vakinn og sofinn í að fullnægja henni. Hann er orðinn henni samdauna, jafnvel orðinn hálfgerður eða algerður þræll hennar, áður en hann veit af. Þó fer þella nokkuð eftir þvi, hvers konar ástriðu maðurinn helst þjónar, því að sumum ástríðum manna er, eins og sýnt mun verða, þannig farið, að þær gera mann frekar að frjálsum mönn- um en þrælum. En fyrir þetta síendurtekna val þroskast nú skapgerð mannsins æ meir og meir í einhverja ákveðna átt og sjálfs- vera hans mótast að sama skapi og í sömu áttina. Naulna- seggurinn, sá ágjarni og sá glæplundaði verða æ því »forhert- ari í syndinnk, eftir því sem lengra líður; en sá hygni og 1) Sbr. Alm. sálarfræði, bls. 228. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.