Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 99

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 99
99 helst fram og hvenær fer honum aftur? Það liggur í því, sem þegar hefir verið sagt. Honum fer helst aftur, þegar hann þjónar einstökum girndum sínum og geðshræringum, einkum þó ef hann gerir þelta til langframa, og þá hrynur skapgerð hans smám saman í rústir. En honum fer fram að sama skapi og einhver langdræg hugð, sem hefir auga- stað á einhverju fjarlægu og þó ginnandi takmarki, hefir heillað hug hans og fær hann lil þess að gefa sig a 11 a n og óskiftan að því, svo og til þess að stefna sí og æ í sömu áttina. Þessi langa sókn eftir markmiðinu stappar í mann stálinu, gerir mann staðlyndan og nokkurn veginn öruggan i framsókn sinni. En þetta stælir aftur alla skapgerð mannsins, gerir hana innviðatrausta og hleður stundum úr henni höll háa og fagra, þar sem hátt er til lofts og vítt lil veggja og útsýnið þó öllu fegra. Því að sjaldan finst manni hugsjóninni fyllilega náð, og alt af hvetur hún mann til nýrrar áreynslu. Og þó á hin þróttmikla, einráðna og ein- beitta skapgerð einnig á hættu að staðna eða jafnvel daga uppi, nema hún sje þá bundin því víðsýnni hugð. Og hætt er við að skapgerðin, þóll hún verði hæði föst og einbeitt, verði ekki góð nje göfug, nema hún sje það annaðhvort að upplagi eða hafi lært að lúta yfirumsjónarmanni sálarlífsins, næmri og vel þroskaðri, siðavandri samvitsku. En jeg ætlaði ekki að fara að skrifa hjer um skapgerð manna og þróun hennar. Jeg vildi að eins benda á, hvert tilfinningalíf manna stefndi, að það stefndi jafnan í áttina til einhverrar ákveðinnar skapgerðar og að hún inótaðist Iielst af hinni ríkjandi liugð manns og tilhneigingu. En spurning- in um skapgerð manna og þróun hennar er eilthvert hið mikilvægasta og þó jafnframt vandamesta viðfangsefni sálar- fræðinnar, því að undir hinni endanlegu skapgerð mannsins er öll velferð hans komin. Undir henni er það komið, hvorl nokkuð eða ekkert verður úr manninum. Þvi væri það ekki óþarfasti maðurinn, sem gæti gefið mönnum einhver drög til skapgerðarfræði (Cliaraclerologi). Og hver veit nema einhver verði til þessa, áður en mjög langir tímar líða. Jeg ljet svo ummælt í niðurlagi sálarfræði minnar, að vilj- inn væri veigamesta allið í sálu mannsins og að rjett á litið væri hann ekki annað en v i ð 1 e i t n i m a n n s i n s t i 1 s i - feldrar sj áIfsþr ó u n ar. Nú langar mig þessu til stuðn- ings að tilfæra nokkur orð eftir Ibsen, er hann ritar í einu brjefi sinu til B j 0 r n s o n ’s:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.