Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 39
Læknadeild og fræðasvið hennar
37
'eið sinni milli Evrópu og Ameríku. Margir
Þeirra hafa flutt fyrirlestra fyrir kennara og
nemendur læknadeildar og þykir fengur að
slíkum heimsóknum.
Eftirfarandi gesti hefur borið að garði og
eru þó ekki allir taldir:
Paul Astrup prófessor við Ríkisspítalann í
Kaupmannahöfn: Arteriosclerosens Pcitho-
Senese (mars 1978).
Emnnar Ström prófessor við Uppsalahá-
s^°'a: Applied Clinical Physiology (júlí
W. P. Cleland, FRCP, FRCS, Brompton
Eíospital, London: The Present Status of
(~0r°nary Artery Surgery (nóv. 1978).
°vl Riis prófessor við Kaupmannahafn-
arháskóla: Patient Information- og in-
s"uktion (nóv. 1978).
Pörje Olhagen prófessor við Karolinska
jukhuset, Stokkhólmi: TheDigestive Tract
'u Chronic Arthritis (febr. 1979).
unnar Bendixen prófessor við Hafn-
arháskóla: Lymphocyte Medicated In-
ÍU'nmatory Reactions (febr. 1979).
hor Bjerkedal prófessor við Oslóarhá-
Lyfjafræði lyfsala
Eaustið 1979 bættust „skor“ lyfjafræði
yfsala nýir kennslukraftar, sem eru lektor
°8 lyfjafræðingur í hálfu starfi. Þar með var
a.'8t að fullnægja ákvæðum nýrrar reglu-
gerðar fyrir Háskóla íslands, er tók gildi
austið 1979 og gerir ráð fyrir þriggja
manna stjórnarnefnd, er fjalli um dagleg
'uálefni lyfjafræði lyfsala í umboði lækna-
fei'dar. Prófessorinn í lyfjafræði lyfsala er
0rrnaður nefndarinnar, en auk hans sitja í
uefndinni lektor og einn fulltrúi stúdenta
skóla: Fagets plats i dagens medisin (mars
1979).
H. E. Jones, Emory Univ., Atlanta: Fungal
Infections in Diabetes (maí 1979).
í boði Dungalssjóðs (sjá síðustu Árbók)
fluttu tveir vísindamenn fyrirlestra: J. N. P.
Davies prófessor við háskólann í Albani,
Bandaríkjunum: Nýjungar í faraldsfrœði
krabbameins með sérstöku tilliti til Hodg-
kins-sjúkdóms (júní 1978).
A. K. Mant prófessor við Lundúnaháskóla:
Hlutverk meinafræðinga í rannsóknum
umferðarslysa (júní 1979).
100 ára afmæli læknaskólans
Það fórst fyrir að halda upp á 100 ára af-
mæli gamla læknaskólans árið 1976.
Ákveðið hefur verið að minnast þessa, þótt
seint sé, í byrjun apríl 1981 með 2ja daga
umræðuþingi um læknakennsiuna. Eru þá
105 ár liðin frá því formleg læknakennsla
hófst á íslandi og 70 ár frá stofnun Háskóla
íslands.
Víkingur Heiðar Arnórsson
kjörinn af almennum fundi í Félagi lyfja-
fræðinema.
Hlutverk stjórnarnefndar er að gera ár-
lega áætlun um kennslu, húsnæðisþörf,
rekstrarkostnað og þróun deildarhlutans,
fjalla um umsóknir um fastar kennarastöð-
ur og ráða stundakennara. Hún ber ábyrgð
á daglegri stjórn námsins, semur kennslu-
skrá í samráði við kennara, samræmir
námsefni, kennslu og próf, veitir stúdentum
leiðbeiningar og ráðgjöf, skipuleggur og