Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 55
Lagadeild og fræðasvið hennar
53
^oktorspróf
^ ^undi lagadeildar 27. júlí 1977 var sam-
Pykkt samhljóða að meta ritgerð Páls Sig-
Urðssonar dósents Próun og þýðing eiðs og
eitvinningar í réttarfarí gilda til doktors-
'srnar. Laugardaginn 4. nóvember 1978
úr doktorsvörnin fram í Hátíðasal háskól-
tins- Fyrsti andmælandi var Sigurður Líndal
Professor, en annar andmælandi var Þór
'lhjálmsson hæstaréttardómari. Athöfn-
'nni stýrði forseti lagadeildar, Gunnar G.
^hram prófessor. Að vörn lokinni var lýst
e 'irfarandi dómi um doktorsprófið:
р. ”Með ályktun lagadeildar var ritgerð
, a,s Sigurðssonar Próun og þýðing eiðs og
eilvmningar íréttarfari tekin gild til varnar
>rir doktorspróf í lögfræði, að fenginni
1 sgerð dómnefndar samkvæmt háskóla-
ugum. Vörn hefur farið fram í heyranda
Jóði og er tekjn giid. pví lýsum vér
j '!" Því> að Páll Sigurðsson er með réttu
с, 0'tor.1 'ögfræði — doctor juris — frá Há-
sko|a Islands.”
l^g^sPekileg forspjallsvísindi í
sk°i'^ samþykkti háskólaráð að hætt
v- . 1 kennslu í heimspekilegum forspjalls-
sj.Slndum í sinni hefðbundnu mynd. Áfram
u/ . kenna greinina í öllum deildum
lok ° ans °8 etnkunn vera veginn hluti af
de lHe'nkunn 1 samræmi við reglur hverrar
n“lldar- Deild var í sjálfsvald sett hvort
La;:sfeinin yrði valfrjáls eða skyldugrein.
ákVgx.eild hefur í framhaldi af þessu
skuP heimspekileg forspjallsvísindi
aðe' Vera sky|dugrein í lagadeild, en þó
fræy s sern hluti af námi í almennri lög-
eftirf- ^0ru a deildarfundi 3. maí 1979
sér, drandi reglur samþykktar, sem fela í
Ser Þessar breytingar.
1. Haldið skal námskeið í heimspeki-
legum forspjallsvísindum fyrir laga-
nema á hverju haustmisseri (októ-
ber—desember), sem nemur 24 fyrir-
Iestrum.
2. Námskeið skal einkum fólgið í
heimspekilegri greiningu hugtakanna
lög, réttur og ríki og innbyrðis tengsl-
um þeirra.
3. Námskeiðið telst hluti almennrar lög-
fræði og skal tímum þar fækkað um
einn vikulega á haustmisseri (októ-
ber—desember).
4. Próf skal halda í desember og einkunn
vega 20% einkunnar í almennri lög-
fræði.
Breytingar á kennaraliði
Nú starfa sjö prófessorar við lagadeild, tveir
dósentar, tveir aðjúnktar og ailmargir
stundakennarar. Hér á eftir verður getið
breytinga á starfsliði deildarinnar á því
tímabili, sem Árbók nær yfir.
Prófessor Pór Vilhjálmsson var skipaður
hæstaréttardómari frá 1. mars 1976 að
telja. Þór Vilhjálmsson gegndi prófessors-
embætti í 9 ár, en hann hlaut skipun í það
embætti 1. febrúar 1967. Áður hafði hann
kennt í lagadeild frá 1959, sem lektor frá
1962.
Ný lektorsstaða var auglýst 1976 við
lagadeild. Var Páll Sigurðsson, settur
dósent, skipaður í stöðuna frá 1. júlí 1976.
Guðrún Erlendsdóttir hrl. var sett lektor í
stjórnarfarsrétti frá 1. september 1976.
Hún hafði um 6 ára skeið verið aðjúnkt í
lagadeild.
Arnljótur Björnsson var skipaður pró-
fessor í lögfræði frá 1. ágúst 1977 að telja.
Hann hafði verið settur prófessor frá 1.
september 1971.