Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 62
60
Árbók Háskóla íslands
Sumarnámskeið
Á vegum sumarnámskeiðanefndar heim-
spekideildar voru haldin tvö námskeið
í íslensku máli og bókmenntum fyrir
Norðurlandastúdenta. Hið fyrra var haldið
dagana 26. júlí til 28. ágúst 1976, og sóttu
það 35 þátttakendur. Hið síðara var haldið
12. júní til 14. júlí 1978, og sóttu það 27
nemendur. Námskeiðsstjóri beggja nám-
skeiðanna var Jón Friðjónsson lektor.
Fyrirlestrar erlendra fræðimanna
Eftirtaldir menn fiuttu greinda fyrirlestra:
Magnus Ulleland, prófessor við Óslóar-
háskóla: Giovanni Boccacio sex hundruð
árum síðar (18. sept. 1975).
Gerhard Nickel, dr. phil., prófessor við
háskólann í Stuttgart: Contrastive Linquis-
tics and Foreign Language Teaching (9. okt.
1975).
Gro Hagemann, cand. philol., kennari í
„kvennasögu" við Historisk Institutt í
Ósló: Kvinnehistorie og kvinnehistorisk
forskning (21. okt. 1975).
Leif Mæhle, prófessor við háskólann í
Ósló: Komparative problem i norsk littera-
turforskning (14. jan. 1976).
Edvard Befring, dr. phil., prófessor í
uppeldislegri sálarfræði við háskólann í
Árósum: Ungdom og ungdomsforskning i
en vestnordisksammenheng (5. febr. 1976).
Haraldur Bessason, prófessor við
háskólann í Winnipeg: Edduívaf í sögum
(18. mars 1976).
Halldór Laxness, rithöfundur, dr. litt.
Isl.: Fáein atriði um ,,kristinréttarákvœði“
elstu (25. mars 1976).
Philippa Foot, prófessor við Oxfordhá-
skóla, Euthanasia (17. apríl 1976).
Sveinn Bergsveinsson, dr. phil., prófess-
or frá Berlín: Atriði, sem benda á tvo höf-
unda að Egils sögu (14. sept. 1976).
David Wilson, Ph.D., forstöðumaður
British Museum og fyrrv. prófessor við
University College í Lundúnum: Forn-
leifafrœði víkinganna á Bretlandseyjum (12.
febr. 1977).
Otto Oberholzer, dr. phil., prófessor við
háskólann í Kiel: Den skandinaviska utopin
— förvandlingar av den utopiska tanken i
skandinavisk litteratur frán Holberg til
Martinson (21. febr. 1977).
Olav Bo, prófessor í þjóðfræðum við
háskólann í Ósló: Draumkvœðið (4. mars
1977).
Arne Næss, prófessor í heimspeki við
háskólann í Ósló: Vistfrœði oglífshœttir. Er
unnt að draga úrsókn eftir efnislegum gœð-
um og öðlast meiri lífsfyllingu? (15. mars
1977).
Gordon M. Messing, Ph.D., prófessor í
klassískum málum við Cornellháskóla í
Bandaríkjunum: Grískir sígaunar og tunga
þeirra (26. maí 1977).
Linda Dégh, prófessor frá þjóðfræði-
stofnun háskólans í Indiana: Áhrif trúar og
hjátrúar á sagnir (4. okt. 1977).
Svend Ellehoj, prófessor í sagnfræði við
Kaupmannahafnarháskóla: Upphaf ein-
veldis í Danmörku (okt. 1977).
Sture Allén, fil. dr., prófessor, forstöðu-
maður máltölvunarstofnunar Gautaborg-
arháskóla: Datorn som sprákbrukare (16.
nóv. 1977).
Paul Ricoeur, prófessor við háskóla í
París og Chicago: The narrative function
(18. febr. 1978).
Aage Henriksen, prófessor í norrænni
bókmenntasögu við Kaupmannahafn-
arháskóla: Hvor stár humaniora i dag?
Overvejelser over enhedsvidenskab og fag-