Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 80
78
Árbók Háskóla íslands
sprungumyndun í steinsteypu 1. nóvember
1977 í Tjarnarbæ. Þá flutti Ervin Poulsen
röð fyrirlestra fyrir nemendur byggingar-
verkfræðilínu dagana 1.—11. nóvember og
fjallaði í þeim um nýjar reikningsaðferðir
og rannsóknir á sviði bentra steinsteypu-
virkja.
Prófessor Leo Alting, Afdelingen for
mekcinisk Teknology, Dcmmarks tekniske
Hojskole, flutti í apríl 1978 fyrirlestur á
sviði framleiðslutækni, er fjallaði um ýmsar
framleiðsluaðferðir í málmiðnaði.
Niels Thaulow, sérfræðingur í stein-
steyputækni við Teknolgisk Institut í
Kaupmannahöfn flutti fyrirlestur í boði
deildarinnar 25. okt. 1978. Nefndist er-
indið Alkalireaktioner i beton og islandske
forhold.
Jakob K. Kristjánsson líffræðingur flutti
fyrirlestur í boði Líffræðistofnunar 18. júlí
1979 að Grensásvegi 12. Nefndist það
„Nýting orku til flutnings á efnum yfir
himnu.“
Þar eð stofnanir deildarinnar, þ. e. Líf-
fræðistofnun og Verkfræðistofnun, eftir að
hún tók til starfa, hafa hin síðari ár svo til
einvörðungu staðið að boðum til erlendra
og innlendra vísindamanna um erinda-
flutning og annast fyrirlestrahald á vegum
deildarinnar, kann eitthvað að vera van-
talið í þessari upptalningu.
Rannsóknaleyfi fastra kennara
Örn Helgason dósent, háskólaárið
1976—1977.
Gylfi Már Guðbergsson dósent, vormiss-
eri 1977.
Sigurður St. Helgason lektor, vormisseri
1977.
Guðmundur Eggertsson prófessor, há-
skólaárið 1977—1978.
Þorsteinn Vilhjálmsson dósent, háskóla-
árið 1977—1978.
Jónas Elíasson prófessor, haustmisseri
1977.
Valdimar Kr. Jónsson prófessor, vor-
misseri 1978.
Jón Ragnar Stefánsson dósent, vor- og
haustmisseri 1978.
Ragnar Ingimarsson prófessor, megnið
af vormisseri 1978.
Björn Kristinsson prófessor, háskólaárið
1978—1979.
Eggert Briem prófessor, háskólaárið
1978—1979.
Þorkell Helgason dósent, háskólaárið
1978—1979.
Pétur K. Maack dósent, haustmisseri
1978.
Geir A. Gunnlaugsson prófessor, vor-
misseri 1979.
Ottó J. Björnsson dósent, vormisseri
1979.
Agnar Ingólfsson prófessor, vormisseri
1979.
Þorleifur Einarsson prófessor, vormisseri
1979.
Bragi Árnason prófessor, vor- og
haustmisseri 1979.
Doktorspróf
Á fundi deildarráðs verkfræði- og raunvís-
indadeildar 2. júlí 1976 var samþykkt sam-
hljóða, að undangengnu mati þar til kjör-
inna dómnefndarmanna, að taka gilda til
doktorsvarnar ritgerð Braga Árnasonar
prófessors, Groundwater systems in Iceland
traced by Deuterium.
Doktorsvörnin fór fram 8. október 1976
og stýrði deildarforseti próf. Guðmundur
Eggertsson henni en andmælendur voru
prófessor W. Dansgaard við Kaupmanna-