Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 83
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
81
námslýsingunum hjá viðkomandi kennur-
um og yfirfór þær. Einnig fór ritsjóri
verksins, Unnsteinn Stefánsson prófessor,
yfir þær til samræmingar. Lá handrit að
ensku þýðingunni fyrir tilbúið til fjölritunar
1 júní 1979. Af fjárhagsástæðum var útgáfu
fitsins þó frestað fram yfir áramót
1^79—1980. Er ritið 134 bls. að stærð. Tit-
■U þess er: Bulletin of the University oflce-
Raunvísindastofnun
háskólans
Starfsemi 1976—1979 og líkleg þróun.
Formáli
1 þessari skýrslu er fjallað um fyrsta stjórn-
urskeið stofnunarinnar samkvæmt nýrri
reglugerð frá 22. des. 1975, en hún öðlaðist
8',d' 1. jan. 1976. Helstu breytingar á
reglugerðinni felast í því, að stofnunin
fieyrir nú undir verkfræði- og raunvísinda-
deild, en heyrði áður beint undir háskóla-
ráð. Tengsl við deildina þykja eðlileg, þar
sem meirihluti sérfræðiliðs stofnunarinnar
er nú úr hópi kennara deildarinnar.
Deildarráð verkfræði- og raunvísinda-
deildar kýs forstöðumenn stofa og formann
stjórnar til fjögurra ára í senn. Embætti
forstjóra er lagt niður, en við hlutverki hans
taka formaður stjórnar og fastráðinn fram-
kvæmdastjóri.
Rekstur rannsókna á vegum verkfræði-
°§ raunvísindadeildar er nú í höndum
þr'ggja stofnana, Raunvísindastofnunar,
J-'ffræðistofnunar (frá 1974) og Verk-
fræðistofnunar (frá 1977). Reksturkennslu
deildarinnar er hins vegar í höndum skora.
ffúsnæði er samnýtt til kennslu og rann-
sókna eftir því sem hentugt þykir, og þátt-
'aka nemenda í rannsóknum fer vaxandi.
e
land, Faculty of Engineering and Science
1978—1979.
Þótt útgáfa ritsins drægist á langinn gerði
það strax sitt gagn, er handrit þess var full-
búið. Var þá hægt að ljósrita einstakar
námslýsingar og senda þær erlendum
háskólum eftir því sem þörf krafði hverju
sinni.
Sigurður V. Friðþjófsson
Starfsemi Raunvísindastofnunar er ekki
lengur bundin við hús hennar við Dunhaga,
heldur dreifð á Jarðfræðahús, gömlu Loft-
skeytastöðina (nú Reiknifræðihús) og ný-
byggingar verkfræði- og raunvísindadeildar
við Hjarðarhaga. Eins og skýrslur for-
stöðumanna stofa og deildarstjóra hér á
eftir bera með sér, hefur starfsemi Raun-
vísindastofnunar verið umsvifamikil og
margbrotin á síðustu fjórum árum. Stofn-
unin nýtur þar árangurs brautryðjenda
hennar fyrstu tíu árin og ekki síst ötuls starfs
próf. Magnúsar Magnússonar, sem gegndi
starfi forstjóra frá upphafi, þar til stjórn var
kjörin samkvæmt nýrri reglugerð í byrjun
febrúar 1976.
Af nýjum stöðum kennara má nefna dós-
entstöður í eðlisfræði, lífefnafræði og berg-
fræði og nýtt prófessorsembætti í stærð-
fræði, sem leiddi til skipunar nýs dósents í
reiknifræði. Próf. Trausti Einarsson lét af
kennslu fyrir aldurs sakir en stundar enn
rannsóknir á vegum stofnunarinnar. Nýjar
stöður sérfræðinga fengust á sviði stærð-
fræði, jarðskjálftafræði og lífefnafræði.
Engin ný staða aðstoðarmanna fékkst