Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 146
144
Árbók Háskóia íslands
meðal einstaklinga í fjölskyldum systkina-
barnahjónabanda hófst 1972. Var safnað
gögnum um líkamsbyggingu, blóðflokka,
barnafjölda og heilsufar og unnið úr þeim
hérlendis, en sérstakir blóðflokkar voru
greindir af sérfræðingum stofnana erlendis
og einnig gerðar bandgreiningar á litþráð-
um. Rannsókninni og vinnslu gagna úr
henni er nú að mestu leyti lokið, en hluti af
gagnaúrvinnslu var gerður í Birmingham og
Cambridge undir stjórn próf. John H.
Edwards, sem er annar tveggja erlendra
ráðgjafa nefndarinnar.
Haldið hefur verið áfram samvinnu við
Krabbameinsfélag íslands um rannsóknir á
hugsanlegu arfgengi á ýmsum tegundum
krabbameins.
Rannsókn á hugsanlegu arfgengi á
hjartasjúkdómum var gerð af dr. Óskari
Þórðarsyni, fyrrv. yfirlækni á Borgarspítal-
anum í samvinnu við Erfðafræðinefnd, og
hafa niðurstöður þegar verið birtar.
Rannsókn á umhverfisáhrifum á mann-
inn var gerð á vegum nefndarinnar. Hlaut
nefndin styrk frá Vísindasjóði NATO í því
skyni að kanna áhrif umhverfis og matar-
æðis á manninn. Hafa nokkur erindi verið
rituð og flutt um þetta efni á vegum nefnd-
arinnar.
Ráðstefnur
Nefndarmenn og starfsmenn nefndarinnar
hafa sótt og/eða flutt erindi á eftirfarandi
ráðstefnum á tímabilinu 1976—78:
Ólafur Bjarnason:
Dvöl í Kaupmannahöfn september-nóv-
ember 1976 vegna samningar yfirlitsrit-
gerðar um krabbamein á íslandi á tímabil-
inu 1955—1974. ,,VI Nordiska Medicin-
historiska Kongressen“ í Stokkhólmi í júní
1978. Seminarium varðandi stöðu
meinafræðinnar í dag og framtíðarþróun
þeirrar fræðigreinar, haldið í Helsingfors í
desember 1978 í sambandi við 100 ára af-
mæli Helsingfors Universitets Patologiska
Institution. l’ing norræna krabbameins-
sambandsins, Reykjavík 1978. „Sympo-
sium on Geomedical Problems" (Det
norske Videnskapsakademi) í Osló 1978.
„Symposium on Epidemiological Problems
in Genetics" (Nordic Council for Arctic
Medical Research) í Reykjavík 1979.
„Nordisk Symposium: Miljöafhængig
cancer. Dokumentation og konsekvens" i
Árhus 1979. Nordisk retsmedicinsk fore-
nings möde“ í Sandefjord 1979.
Sturla Friðriksson:
,,5th International Congress of Human
Genetics" í Mexico 1977. „Conference on
Methods of Automatic Family Reconstitu-
tion“ í Flórens 1977. „Exper. Conference
on Genetics Damage in Man Caused by
Environmental Agents“ (Det norske Vi-
denskaps-akademi) í Osló 1977. „Sym*
posium on Geomedical Problems“ (Det
norske Videnskaps-akademi) í Osló 1978-
Þing norræna krabbameinssambandsins,
Reykjavík 1978. „Symposium on Epi'
demiological Problems in Genetics“ (Nor-
dic Council for Arctic Medical Research)1
Reykjavík 1979.
Tómas Helgason:
„The First European Symposium on Social
Psychiatry“ í Mannheim 1977. „6th World
Congress of Psychiatry“ í Honolúlú 1977-
„Symposium on Alcoholism“ (Interdiscip'
linary Society of Biological Psychiatry) 1
Amsterdam 1978. „Symposium on Psychi-
atric Follow-up Research“ í Hamborg
1978. „Symposium on Origin, Prevention