Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 203
Kennarar háskólans
201
endurskoöandi, settur dósent 15. sept-
ember 1978 (áður lektor).
^r- Þráinn Eggertsson settur dósent 15.
. september 1978 (áður lektor).
Asrnundur Stefánsson, cand. oecon., settur
lektor 1. október 1978. (Hann sagði
stöðu sinni lausri 1. september 1979.)
Tannlæknadeild
Si8fús Þór Elíasson skipaður prófessor 15.
mars 1979.
Einar Ragnarsson settur lektor 1. septem-
ber 1978.
^igurjón Arnlaugsson settur lektor 1. jan-
úar 1978.
s‘gurjón H. Ólafsson settur lektor 1. júlí
1977.
^kipaður í hlutastöðu dósents (37%):
^unnlaugur Geirsson, 1. september 1978.
^kipaðir í hlutastöðu lektors (37%):
^rscell Jónsson læknir, 1. október 1978.
' ‘gurður E. Þorvaldsson læknir 1. júlí 1978.
^ett í hlutastöðu lektors (50%):
'iuðrútn Gísladóttir, 1. september 1978.
Kurl örn Karlsson, 1. september 1978.
'n Ágúst Guðmundsson, 1. september
1978.
^élagsvísindadeild
' igrún Klara Hannesdóttir skipuð lektor
15. febrúar 1977.
susanna Bury sett lektor í bókasafnsfræði
!• júlí 1977. (Hún sagði stöðu sinni lausri
skv. bréfi 14. apríl 1978.)
*->r- Þórólfur Þórlindsson skipaður lektor 1.
október 1978. (Áður ráðinn gistilektor
frá 1. ágúst 1976.)
Lektorar fluttir í dósentsstöður greindan
skipunardag:
Dr. Erlendur Haraldsson, 1. júlí 1979.
Haraldur Ólafsson, 1. janúar 1979.
Þorbjörn Broddason, 1. janúar 1979.
Námsbraut í hjúkrunarfræði
Marga Thome sett lektor 15. september
1977.
Námsbraut í sjúkraþjálfun
María Ragnarsdóttir skipuð lektor 1. júlí
1978.
María Þorsteinsdóttir skipuð lektor 1. apríl
1979.
Lausn frá störfum
Próf., dr. Birni Þorsteinssyni var veitt lausn
frá prófessorsembætti í sagnfræði í
heimspekideild 1. september 1979 að
eigin ósk. Hann hóf kennslu í sagnfræði í
heimspekideild haustið 1969, var settur
prófessor 15. september 1971, skipaður
1. apríl 1976.
Próf. Einari Bjarnasyni var veitt lausn frá
prófessorsembætti í lagadeild 1. janúar
1978 fyrir aldurs sakir. Hann var skipað-
ur prófessor 1. september 1969.
Próf., dr. Gunnari Thoroddsen var veitt
lausn frá prófessorsembætti í lögfræði 1.
nóvember 1978 að eigin ósk. Hann var
skipaður prófessor 15. mars 1971, en
hafði áður verið prófessor í lagadeild
1943—1950.
Próf., dr. Halldóri Halldórssyni var veitt
lausn frá prófessorsembætti í íslenskri
málfræði í heimspekideild 1. september
1979 að eigin ósk. Hann var skipaður
dósent 1. september 1951, skipaður
prófessor 1. júlí 1957.