Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 211
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
209
Á kjörskrá voru alls 3.160, 286 kennarar
°g starfsmenn og 2874 stúdentar. Atkvæði
greiddu 243 kennarar og starfsmenn, eða
85%, og 1272 stúdentar, eða 44,3%.
Háskólaráð hafði á fundi hinn 25. janúar
s- skipað eftirtalda í kjörstjórn: Stefán
^örensson háskólaritara, er vera skyldi
f°rmaður kjörstjórnar, Einar Sigurðsson
háskólabókavörð, Gylfa Má Guðbergsson
dósent, Kjartan Gunnarsson cand. jur.,
^agnús K. Hannesson stud. jur. og Þráinn
Hggertsson dósent.
Kjörstjórn annaðist allan undirbúning
rektorskjörs, gerði kjörskrár og kjörseðla,
sa um framkvæmd prófkjörs fimmtudaginn
*• uiars, annaðist atkvæðagreiðslu utan
^jörfundar og loks rektorskjörið.
Atkvæði kennara og starfsmanna féllu
Þannig;
Guðmundur K. Magnússon 140 atkv.
Sjgurjón Björnsson 89 atkv.
8>gmundur Guðbjarnason
Árnljótur Björnsson
jörn Björnsson
Huðmundur Eggertsson
pylfi Þ. Gíslason
Hai
nnes Blöndal
'kingur H. Arnórsson
Áuðir seðlar
atkv.
atkv.
atkv.
atkv.
atkv.
atkv.
atkv.
Alls 243 atkv.
tkvæði stúdenta féllu þannig:
'gurjón Björnsson
uðmundur K. Magnússon
'gmundur Guðbjarnason
argrét Guðnadóttir
ylfi Þ. Gíslason
“'gurður Líndal
veinbjörn Björnsson
14
717 atkv.
474 atkv.
19 atkv.
5 atkv.
4 atkv.
4 atkv.
4 atkv.
Arnljótur Björnsson 3 atkv.
Bjarni Guðnason 3 atkv.
Sigurður Þórarinsson 3 atkv.
Víkingur H. Arnórsson 3 atkv.
Guðlaugur Þorvaldsson 2 atkv.
Guðmundur Eggertsson 2 atkv.
Gunnar Guðmundsson 2 atkv.
Jón Sveinbjörnsson 2 atkv.
Lúðvík Ingvarsson 2 atkv.
Einar Sigurbjörnsson 1 atkv.
Jónatan Þórmundsson 1 atkv.
Júlíus Sólnes 1 atkv.
Ólafur R. Grímsson 1 atkv.
Páll Skúlason 1 atkv.
Sigurður Samúelsson 1 atkv.
Þorbjörn Sigurgeirsson 1 atkv.
Þórir Kr. Þórðarson 1 atkv.
Auðir seðlar 13
Ógildir seðlar 2
Alls 1272 atkv.
Atkvæði stúdenta gilda sem V3 hluti
greiddra atkvæða alls, eða að þessu sinni
121 >/2 atkvæði.
Guðmundur K. Magnússon hlaut því
140 + 45,3 eða alls 185,3 atkvæði. Er það
50,8% greiddra atkvæða.
Sigurjón Björnsson hlaut því 89 + 68,5
eða alls 157,5 atkvæði. Er það 43,2%
greiddra atkvæða.
Aðrir hlutu miklu færri atkvæði eins og
að ofan greinir.
Samkvæmt háskólalögum er sá rétt
kjörinn rektor, sem hlotið hefur meiri hluta
greiddra atkvæða.
Próf. Guðmundur K. Magnússon er því
rétt kjörinn rektor fyrir tímabilið 15. sept-
ember 1979 til 15. september 1982.