Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 213
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
211
en forstöðumaður hennar óttast, að hið
nÝja skipulag Reykjavíkurborgar kunni að
þrengja mjög að starfsemi stofnunarinnar.
16.12.76.
diktsson orðabókarritstjóra nafnbótinni
doctor philosophiae honoris causa. Há-
skólaráð samþykkti erindi þetta samhljóða.
14.04.77.
Landrýmismál Keldna. Guðmundur Pét-
nrsson, forstöðumaður Tilraunastöðvar
háskólans, Keldum, mætti á fundinum og
skýrði málið, upphaf þess og þróun að
Undanförnu. Svofelld tillaga kom frarn til
úlyktunar frá forsetum læknadeildar og
Verkfræði- og raunvísindadeildar:
>,Háskólaráð hefur kynnt sér nýjar til-
lngur um aðalskipulag Reykjavíkur en þær
fela í sér að land Tilraunastöðvar háskólans
1 nieinafræði, Keldum, yrði stórlega skert
°8 jafnframt þrengt að þróunarmögu-
leikum rannsóknastarfsemi í þágu atvinnu-
Veganna í Keldnaholti.
R-áðið hefur kynnt sér greinargerð Til-
raunastöðvarinnar á Keldum og ályktanir
forsvarsmanna læknadeildar og verkfræði-
°8 faunvísindadeildar háskólans. Stefnt
hlýtur að verða að því, að Háskóli íslands
|aki vaxandi þátt í rannsóknastarfsemi í
Þágu atvinnuveganna, en þeirri starfsemi og
Þróun hennar verður að ætla nægilegt
sv'grúm á fyrrgreindu svæði.
Háskólaráð telur því, að ekki megi
skerða landsvæði það sem fyrirhugað hefur
'erið til rannsóknastarfsemi á Keldum og
eldnaholti og beinirþví til réttra málsaðila
að hinar nýju skipulagstillögur verði
endurskoðaðar.“ Tillagan var samþykkt
e'nróma.
08.12.77.
■ Heimspekideild
agt fram bréf heimspekideildar, dags. 4.
þ' rn-> þar sem frá því er skýrt, að deildin
hafi
samþykkt að sæma dr. Jakob Bene-
Lagt fram bréf mrn., dags. 4. þ. m„ þar
sem fallist er á, að stofnað verði til stöðu
rannsóknalektors í sagnfræði við heim-
spekideild til 5 ára frá 1. júlí 1977 að telja.
07.07.77.
Lagt fram bréf heimspekideildar, dags. 1.
sept. s. I., þar sem mælt er með því, að
Coletta Búrling verði ráðin sendikennari í
þýsku. DAAD mælir eindregið með henni
úr hópi þriggja umsækjenda. Samþykkt.
08.09.77.
Forseti heimspekideildar lagði fram til-
kynningu um, að ákveðið hefði verið að
stofna til kennslu í rússnesku sem aukagrein
til B.A.-prófs.
04.10.77.
Orðabók háskólans
Lagt fram bréf formanns Orðabókarstjórn-
ar, dags. 17. þ. m„ ásamt álitsgjörðum um
umsækjendur um sérfræðingsstöðu við
Orðabókina. Er lagt til, að Guðrún Kvaran
verði ráðin í stöðuna, og að þeirri tillögu
standa tveir af þremur stjórnarmönnum
Orðabókarinnar, þ. e. formaður stjórnar-
innar, dr. Halldór Halldórsson prófessor,
og dr. Jakob Benediktsson. Dr. Hreinn
Benediktsson prófessor leggur hins vegar til
að Svavar Sigmundsson verði ráðinn og til
vara Kristján Árnason.
Var svofelld tillaga samþykkt samhljóða:
Háskólaráð mælir með því að fengnum til-
lögum meirihluta Orðabókarstjórnar, að