Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 216
214
Árbók Háskóla íslands
húsnæðisafnot og aðra aðstöðu í Háskóla
íslands, en slíkt megi hvorki binda í lögum
eða reglugerð." Tillagan var samþykkt með
10 samhljóða atkvæðum með breytingum.
07.10.76.
7. Félagsvísindadeild
Lagt fram bréf mrn., dags. 25. f. m. Er ósk-
að samþykkis háskólans til þess, að á vegum
félagsvísindadeildar verði tvö næstu sumur
haldið námskeið í uppeldis- og kennslu-
fræðum fyrir kennara á framhaldsskóla-
stigi, er lokið hafa háskólaprófi í kennslu-
greinum sínum, en skortir próf í uppeldis-
og kennslufræðum. Kostnaður við nám-
skeiðshaldið yrði greiddur af sérstökum
fjárveitingum til námskeiða fyrir kennara á
menntaskólastigi. Félagsvísindadeild mælir
með erindi þessu. Háskólaráð féllst sam-
hljóða á erindi þetta.
10.03.77.
þessu til athugunar hjá kennslu- og rann-
sóknanefnd. Jafnframt, að félagsvísinda-
deild leggi fram nánari greinargerð um
málið. Að þessu loknu verður málið tekið a
dagskrá háskólaráðs að nýju. Getur þvl
ekki orðið af innritun í þessa námsleið a
þessu ári.
29.06.78.
8. Námsbraut í hjúkrunarfræði
Stjórn námsbrautarinnar er þannig skipuð-
Arinbjörn Kolbeinsson dósent, tilnefnd-
ur af læknadeild (formaður), Kristín Jóns-
dóttir dósent, tilnefnd af háskólaráði
(ritari), Ingibjörg Magnúsdóttir náms-
brautarstjóri, Árni Kristinsson dósent, til-
nefndur af læknadeild, Ingibjörg Stg'
mundsdóttir, Margrét Theodórsdóttir og
María Guðmundsdóttir fulltrúar stúdenta.
13.01.77.
Félagsráðgjöf
Ólafur R. Grímsson prófessor kynnti vænt-
anlegar tillögur um kennslu í félagsráðgjöf í
félagsvísindadeild. Sagði hann, að þegar
væru í deildinni um 20 stúdentar, er vildu
ganga þessa námsleið. Taldi hann, að ekki
væri þörf fyrir mörg ný námskeið til þess að
gera þessa námsleið að veruleika, og yrði
því ekki um verulegan kostnaðarauka að
ræða. Svaraði hann síðan nokkrum fyrir-
spurnum.
11.05.78.
Lagt fram bréf félagsvísindadeildar,
dags. 27. þ. m., ásamt tillögu um, að upp
verði tekið nám í félagsráðgjöf í deildinni.
Fram kom, að háskólaráðsmenn voru
hlynntir hugmynd um upptöku náms í fé-
lagsráðgjöf. Var samþykkt að vísa erindi
Læknadeild hefur kjörið þá Gunnar
Guðmundsson prófessor og Hrafnke^
Helgason dósent fulltrúa sína í stjorn
námsbrautarinnar til næstu tveggja iirJ'
Fulltrúi háskólaráðs var kjörinn Pórólfur
Þórlindsson lektor (nú prófessor).
12.lO.78-
9. Námsbraut í sjúkraþjálfun
Fulltrúi háskólaráðs í stjórn námsbrautar
innar var kjörinn Haukur Þórðarson yfir
læknir (áður kjörinn 23. sept. 1976). Fu'
trúar læknadeildar eru Hannes BlöndJ
prófessor og Jón Þorsteinsson dósent
næstu tveggja ára (áður kjörnir 7. °
1976).
12.10.78
til