Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 217
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
215
10- Mannfræðistofnun Háskóla
Islands
^jörnir í stjórn Mannfræðistofnunar pró-
fessorarnir Jóhann Axelsson, Guðmundur
Eggertsson, Guðjón Axelsson og Sigurjón
^jörnsson til þriggja ára (endurkjörnir).
Fulltrúi íslenska mannfræðifélagsins er
Davíð Davíðsson prófessor (endurkjörinn)
°g til vara Anna Kandler-Pálsson.
08.09.77 21.04.78.
11- Háskólabókasafn
e)’ðarástand í bókakaupamálum. Há-
skólabókavörður, Einar Sigurðsson, kom á
tundinn. Lýsti hann þróun í fjárveitingum
t't öókakaupa, og er nú svo komið, að fjár-
veiting ársins 1978 var að miklu leyti upp
Urin í febrúarlok. Horfir því til stórvand-
rsða í bókakaupamálum háskólans. Há-
skólaráðsmenn lýstu áhyggjum sínum yfir
Vanþróun þessari og töldu brýna þörf þess
aö *)nýja með auknum þunga á dyr fjár-
veitingavaldsins til þess að fjárveitingar til
’ökakaupa yrðu færðar til fyrra raungildis.
11.05.78.
fyóðarbókhlaðan. Fundur háskólaráðs
'.ar aö þessu sinni (3. des. 1976) haldinn í
rnagarði. Gestir fundarins voru háskóla-
°kavörður, Einar Sigurðsson, er gerði
gtein fyrir þjóðarbókhlöðumálinu; lands-
'okavörður, Finnbogi Guðmundsson;
‘v'anfreð Vilhjálmsson arkítekt, er sýndi
uPpdraetti og líkan; Þorvaldur Porvaldsson
í|.'tekt og Maggi Jónsson byggingastjóri.
Us>ð verður fjórlyft á kjallara, alls tæplega
13 Þús. fermetrar
*1*’ Próf og kennsla
Dögð fram 3 bréf mrn., öll dags. 15. þ. m.
- njað er setningar prófdómara í raunhæfu
verkefni í lagadeild, við skriflegt próf í
lyfja- og eiturefnafræði og við skrifleg próf í
stærðfræðiskor og eðlisfræðiskor.
23.09.76.
Lagt fram bréf mrn., dags. 27. des. s. 1.,
þar sem ráðuneytið telur eðlilegt að láta
nokkra reynslu koma á framkvæmd nýrra
lagaákvæða um breytta skipan prófdóm-
aramála í háskólanum, áður en hafin verður
veiting umfangsmikilla undanþága.
Um mál þetta var í gær haldinn fundur,
sem sóttur var af tveimur fulltrúum
menntamálaráðuneytis, fulltrúum nokk-
urra deilda, formanni Félags háskóla-
kennara, auk rektors og háskólaritara.
Gagnrýnd var sú stefna ráðuneytisins að
synja beiðnum, sem fram hafa komið um
prófdómara við skrifleg próf í nokkrum
greinum. Niðurstaða varð sú, að ráðuneytið
mun kveðja yfirvöld háskólans á sinn fund
til frekari umræðna um málið.
13.01.77.
Kennslustjóri lýsti nauðsyn þess, að sett-
ar yrðu reglur um skilaskyldu kennara á
einkunnum, því að oft vildi við brenna, að
nemendur þyrftu að bíða óhæfilega lengi
eftir einkunnum sínum. í framhaldi af al-
mennum umræðum um þetta efni beindi
rektor þeim tilmælum til deildarforseta, að
þeir áminni kennara deilda sinna um skil
einkunna.
Var síðan samþykkt tillaga þess efnis, að
framvegis skyldu kennarar skila einkunn-
um í síðasta lagi hálfum mánuði eftir lok
próftímabils.
26.01.78.
Umsóknir um Fulbright-Hays kennara
1979—1980 hafa borist frá heimspeki-