Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 218
216
Árbók Háskóla íslands
deild, lagadeild, stærðfræðiskor, efna-
fræðiskor, guðfræðideild og félagsvísinda-
deild.
Ólíklegt er talið, að kennarar fáist á
næsta háskólaári í sjúkraþjálfun og
hjúkrun, en óskað var eftir þeim á síðasta
ári.
Samþykkt var einróma að óska eftir eftir-
greindum kennurum háskólaárið 1979—
1980: Kennara í amerískum bókmenntum.
Kennara í aðgerðagreiningu í stærðfræði-
skor. Kennara í hagnýtri guðfræði.
Þá var samþykkt að óska eftir til vara á
vormisseri 1979, ef ekki fást kennarar í
sjúkraþjálfun og hjúkrun, kennara í mole-
cular spectroscopi í efnafræðiskor og
kennara í bókasafnsfræði. Loks var sam-
þykkt að leita sérstakrar heimildar fyrir
kennara í alþjóðarétti til hálfs mánaðar
annað hvort árið. 26.01.78.
íslenskukennsla fyrir erlenda stúdenta.
Lögð fram tvö bréf mrn., dags. 13. og 25.
þ. m., þar sem greint er frá þeim erlendu
námsmönnum, sem hljóta styrk ráðuneyt-
isins til náms í íslensku, sögu íslands og
bókmenntum veturinn 1978—79. Um erað
ræða 12 námsmenn frá 11 löndum.
28.09.78.
IV. Fjármál og byggingamál
Happdrætti Háskóla íslands. Reikningar
happdrættisins fyrir árið 1975 fram lagðir
og samþykktir. í stjórn voru endurkjörnir
Guðlaugur Þorvaldsson rektor og prófess-
orarnir Björn Björnsson og Ragnar Ingi-
marsson. Endurskoðendur voru endur-
kjörnir Atli Hauksson, löggiltur endur-
skoðandi, og Ólafur Magnússon bókari.
02.07.76.
Reikningar happdrættisins fyrir árið
1976 fram lagðir og samþykktir. Stjórn-
armenn og endurskoðendur endurkjörnir.
04.08.77.
Reikningar happdrættisins fyrir árið
1977 fram lagðir og samþykktir. Stjórn-
armenn og endurskoðendur endurkjörnir-
03.08.78.
Reikningar happdrættisins fyrir árið
1978 fram lagðir og samþykktir. í stjóm
happdrættisins voru kjörnir Björn Björns-
son prófessor, Guðmundur Magnússon,
kjörinn rektor, og Ragnar Ingimarsson
prófessor. Éndurskoðendur voru endur-
kjörnir.
13.09.79.
Háskólabíó. Reikningar Háskólabíos
fyrir árið 1975 fram lagðir og samþykktir.
Endurkjörnir voru í stjórn Árni Vil'
hjálmsson prófessor (formaður), Jónatan
Þórmundsson prófessor og Erling Ólafsson
stúdent. Endurkjörnir voru endurskoð-
endur Guðmundur Magnússon prófessor
og Steingrímur Baldursson prófessor.
02.07.76.
Reikningar Háskólabíós fyrir árið 19?6
fram Iagðir og samþykktir. Formaður
stjórnar, Árni Vilhjálmsson, endurkjörinn-
Meðstjórnendur voru kjörnir Jónatan
Þórmundsson (endurkjörinn) og Baldur
Hjaltason, nemandi í verkfræði- og raun-
vísindadeiid. Endurskoðendur endur-
kjörnir.
04.08.77. 25.08.77-
Reikningar Háskólabíós fyrir áriö 1977
fram lagðir og samþykktir. Kjörnir voru