Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 225
r úr gerðabókum háskólaráðs háskóiaárin 1976—1979
223
Kafla
^amÞykktur einn verkefnisstyrkur, kr.
^20.000.
01.06.78.
1979
Tillögur úthlutunarnefndar, er Páll Skúla-
!°n Prófessor lagði fram: Ferðastyrkir
astra kennara og sérfræðinga við Háskóla-
*Sa^n: ^ fefðastyrkir, hámarksstyrkur
r3 '^ðO kr. 11 ferðastyrkir til sérfræðinga
^askólastofnana, hámarksstyrkur 250.000
í' Perðastyrkir kandídata: 2 styrkir, hvor
° nPphæð kr. 250.000 kr. Verkefnastyrkir
8. aðila, 80.000—270.000 kr. til hvers.
^8ur nefndarinnar voru samþykktar
^amhljóða. Að auki var einn ferðastyrkur,
yr 0rrst hafði of seint, samþykktur. Loks
90nnmÞykkt að veita Háskóla íslands kr.
k0 hl þess að standa straum af ferða-
500«"« hmm danskra fyrirlesara vegna
skól- 3ra afrnæiis Kaupmannahafnarhá-
17.05.79.
ta|^’nn lerðastyrkur (umsókn um vorið
s ’nhafa glatast) að upphæð kr. 250.000
SamÞykktur.
30.08.79.
aPpdrættisfé til tækjakaupa
1977
ðabirgðaúthlutun tækjakaupafjár.
LUffræðideild .
^knadeild . ............ 7 S00
i'i”u.raÞjáifun122
Tann|Urarnámsbraut ............ 200
Lyf, æknadei,d ................ 500
v£fæð’ ‘yfsala ................ 750
ÖSk’ptadeild ............... 500
Pús. kr.
Heimspekideild ...................... 400
Verkfr,-og raunv.deild ........... 13.500
Félagsvísindadeild .................. 800
íþróttakennsla ...................... 300
Alls 25.000
Úthlutun þessi var samþykkt einróma.
27.01.77.
Samþykkt var svofelld skipting viðbót-
arfjárveitingar til tækjakaupa, samtals 20
milljónir:
Millj. kr.
Verkfr.-og raunv.deild ............ 10,0
Læknadeild ......................... 5,0
Tannlæknadeiid ..................... 2,2
Sjúkraþjálfun ...................... 1,5
Félagsvísindadeild ................. 1,3
27.10.77.
1978
Úthlutun tækjakaupafjár 1978.
Framkvæmdafjárlaganefnd ieggur ein-
róma til svofellda úthlutun:
Millj. kr.
Læknadeild ........................ 10,5
Verkfr.- og raunv.deild ........... 20,0
Viðskiptadeild ..................... 1,0
Tannlæknadeild ..................... 2,0
Félagsvísindadeild ................. 2,0
Lyfjafræði lyfsala ................. 1,0
Sameiginlegar þarfir ............... 3,5
40,0
Samþykkt einróma.
23.02.78.