Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 227
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
225
steins Kristjánssonar til eflingar náttúru-
vísindum og efnafræði við Háskóla íslands.
13.04.78.
Mexíkó, sum lesin af höfundum sjálfum,
svo og aðrar mexíkanskar bókmenntir.
24.02.77.
Endurskoðendur sjóða háskólans voru
endurkjörnir prófessorarnir Árni Vil-
hjálmsson og Gaukur Jörundsson.
04.10.77.
Minriingarsjóður Olav Brunnborg
vanda var úthlutað úr Minningarsjóði
UlT1 Olav Brunnborg. Fer úthlutun fram
með þeim hætti, að háskólaráð sendir Ósló-
arháskóla tillögu sína um úthlutun styrks til
handa íslenskum námsmanni í Noregi, en
rektor Óslóarháskóla sendir háskólaráði
í- tillögu sína um úthlutun styrks til
handa norskum námsmanni á íslandi.
'okkhólmsstyrkur
thlutað hvoru sinni að fenginni umsö
tokkhólmsháskóla s. kr. 15 þús. til e:
'slensks námsmanns, 14. apríl 1977 og i
agúst 1977.
J^orske studenters Mindefond
^hlutað 30 þús. kr. styrk til eins norsks
®knanema.
26.01.78.
Gjafir
La8t fram bréf utanríkisráðuneytisins,
a8s- 7. þ. m., um að Haraldur Kröyer
sendiherra hafi gefið Háskóla íslands
Pjötusafn, um 100 grammófónplötur.
e'tir plötusafnið „Voz Viva de Mexico“
°8 hefur að geyma ljóð helstu ljóðskálda
Dr. Sveinn Bergsveinsson, prófessor í
Berlín, hcfurgefið Háskóla íslands málverk
af sér, málað af Ásgeiri Bjarnþórssyni.
Hefur málverkinu verið komið fyrir á stofu
Rannsóknastofnunar í norrænum málvís-
indum. Einnig er væntanlegt sem gjöf frá
dr. Sveini tímaritið „Archiv fúr ver-
gleichende Phonetik.“
04.10.77.
Rektor skýrði frá því, að Gísli Sigur-
björnsson forstjóri hefði nýlega fært há-
skólanum að gjöf allar vísindalegar rit-
gerðir, er út hafa verið gefnar af Rannsókn-
arstofnuninni Neðri Ás í Hveragerði. Var
gjöfin til sýnis á fundinum, en verður síðan
fengin Háskólabókasafni. Rektorskýrði og
nokkuð frá starfsemi Rannsóknarstofnun-
arinnar.
12.01.78.
Lagt fram bréf bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja, dags. 23. þ. m. Fylgir bréfinu
upphleypt kort af Heimaey eins og hún var í
september 1973 að gosi loknu. Vill bæjar-
stjórnin minnast þeirra mörgu, er lögðu á
sig mikið starf í þágu Vestmannaeyinga
meðan á gosinu stóð.
26.01.78.
Frá því var skýrt, að 30. janúar s. 1. hefði
David Z. Rivlin, sendiherra ísraels á íslandi
með aðsetri í Osló, komið í heimsókn til
Háskóla íslands. Færði hann háskólanum
að gjöf frá ríkisstjórn ísraels Encyclopaedia
Judaica, mikiðogvandað verk í 19bindúm.
09.02.78.