Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 233
^*[ar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
231
emdregið óskað við deildina, að hún verði
''■ð tilmælum háskólaráðs og heiti ekki
Jöldatakmörkunum háskólaárið
^7? 1^79. Einnig lagt fram samrit af
Téfi læknadeildar til menntamálaráðu-
neytisins, dags. 5. f. m., þar sem skýrt er frá
samþykkt deildarráðs læknadeildar frá 30.
J|lní s. I. þess efniSj aö ekki skuli boðað til
e>ldarfundar um tilmæli háskólaráðs og
menntamálaráðuneyti: s um, að deildin falli
m fjöldatakmörkunum á komandi há-
s °laári, fyrr en bráðabirgðatillögur, sem
Urr> getur í bréfi rektors frá 29. júní s. I., hafi
Verið sendar öllum deildarmönnum og yfir-
v°ld menntamála hafi gefið viljayfirlýsingu
Urn> að fjár verði aflað í auknum mæli til
Pess að flýta byggingu læknadeildar á sam-
mg>nlegri lóð Landspítala og læknadeildar.
amþykkt þessi hafði verið gerð í deildar-
ra r gegn atkvæðum stúdenta.
03.08.78.
. Lagt fram bréf menntamálaráðuneytis-
lns’ dags. 21. ágúst 1978, þar sem ráðu-
neytið óskar skjótrar umsagnar háskóla-
s um tillögu ráðuneytisins um breytingu
2 reSlugerð fyrir Háskóla íslands 42. gr., b,
málsgrein, er varðar fjöldatakmörkun í
læknadeild.
j^ektor lýsti málinu ítarlega.
ref menntamálaráðherra er svo-
*J°öandi:
”Hinn 30. júní s. 1. ritaði ráðuneytið
■ 61 darforseta læknadeiidar Háskóla ís-
ands á þessa leið:
”Ráðuneytinu hefur borist ályktun há-
^olaráðs frá 22. júní 1978, þar sem há-
^ o aráð beinir þeim tilmælum til lækna-
aar> að heimildarákvæði um fjölda-
a niarkanir verði ekki beitt á næsta há-
skólaári. Með vísun til röksemda háskóla-
ráðs fer ráðuneytið þess hér með eindregið
á leit við læknadeild, að hún verði við
tilmælum háskólaráðs og beiti ekki fjölda-
takmörkunum háskólaárið 1978—1979.“
Með bréfi deildarforseta 5. júlí s. 1. var
ráðuneytinu tjáð, að framangreint bréf þess
og bréf háskólarektors frá 29. júní s. I. hefði
á fundi deildarráðs 30. júní verið afgreidd
með samþykkt tillögu um, að eigi skyldi
boðað til fundar í læknadeild um tilmæli
háskólaráðs og ráðuneytis fyrr en bráða-
birgðatillögur, er um ræddi í bréfi rektors
frá 29.06.78, hefðu verið sendar öllum
deildarmönnum og yfirvöld menntamála
hefðu „gefið viljayfirlýsingu þess efnis, að
fjár verði aflað í auknum mæli til þess að
flýta byggingu læknadeildar á sameiginlegri
lóð Landspítala og Iæknadeildar.“
í samtali við deildarforseta 5. júlí s. 1. var
skýrt frá þeirri ósk ráðuneytisins, að boðað
yrði strax til deildarfundar um tilmæli þess
frá 30. júní, enda virtist ekkert því til fyrir-
stöðu að bráðabirgðatillögur þær, sem um
væri rætt, yrðu sendar deildarmönnum með
fundarboðinu. Pessi afstaða var áréttuð
með bréfi tii deildarforseta 13. s. m.
Með bréfi dags. 8. þ. m. skýrir deildar-
forseti frá því, að bréf ráðuneytisins frá 13.
júlí hafi verið lagt fram á fundi deildarráðs
læknadeildar (tímasetningar er ekki getið)
og í því tilefni samþykkt að óska svara
ráðuneytisins við „málaleitan þeirri er felst
í niðurlagi bókunar, sem gerð var á
deildarráðsfundi 30.06.78.“ Verður tæpast
annað skilið en að deildarráð telji ekki
ástæðu til að deildarforseti sinni ítrekuðum
óskum ráðuneytisins um fund í deildinni
nema að fullnægðum tilteknum skilyrðum.
Með vísun til þess sem hér var rakið hefur
ráðuneytið í hyggju að leggja fyrir forseta