Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 234
232
Árbók Háskóla íslands
Islands tillögu um breytingu á reglugerð
fyrir Háskóla íslands á þessa leið:
,,42. gr., b., 2. málsgr., orðist svo:
Sé fjöldi stúdenta, sem stenst 1. árs próf,
meiri en svo, að veita niegi þeim öllum við-
unandi framhaldskennslu við aðstæður á
hverjum tíma, getur deildin takmarkað
fjölda þeirra, sem halda áfram námi. Jafnan
skalþóa. m. k. 24 stúdentum veittur kostur
á að halda áfram námi. Skal ákvörðunin
hverju sinni tilkynnt fyrir upphaf þess miss-
eris, er prófið er haldið. Réttur stúdenta til
framhaldsnáms skal miðaður við árangur 1.
árs prófs eftir nánari ákvörðun deildarinn-
ar. Ákvörðun um fjöldatakmörkun sam-
kvæmt þessari málsgrein kemur ekki til
framkvæmda nema að fengnu samþykki
háskólaráðs."
Reglugerðarbreyting þessi öðlist þegar
gildi.
Ráðuneytið óskar hér með skjótrar um-
sagnar háskólaráðs urn tillögu þessa að
reglugerðarbreytingu."
Lagt var til, að háskólaráð samþykki til-
lögu ráðherra um reglugerðarbreytingu svo
breytta, að í stað „menntamálaráðherra" í
síðustu málsgrein komi háskólaráð.
Samþykkt með öllum atkvæðum gegn
einu; einn sat hjá.
24.08.78.
Fjöldatakmarkanir í læknadeild. Lögð
fram Auglýsing menntamálaráðuneytis um
breytingu á reglugerð fyrir Háskóla íslands
svohljóðandi:
AUGLÝSING
um staðfestingu forseta íslands á breytingu
á reglugerð fyrir Háskóla íslands, nr. 76/
1958, með áorðnum breytingum.
Forseti íslands féllst hinn 28. ágúst 1978
á tillögu menntamálaráðherra um að stað-
festa eftirfarandi breytingu á reglugerð nr.
76/1958 fyrir Háskóla íslands, með áorðn-
um breytingum.
1. gr.
42. gr„ b., 2. málsgr., orðist svo:
Sé fjöldi stúdenta, sem stenst 1. árs próf,
meiri en svo, að veita megi þeim öllum við-
unandi framhaldskennslu við aðstæður á
hverjum tíma, getur deildin takmarkað
fjölda þeirra, sem halda áfram námi. Jafnan
skalþóa. m. k. 24 stúdentum veitturkostur
á að halda áfram námi. Skal ákvörðunin
hverju sinni tilkynnt fyrir upphaf þess miss-
eris, er prófið er haldið. Réttur stúdenta' til
framhaldsnáms skal miðaður við árangur 1 •
árs prófs eftir nánari ákvörðun deildarinn-
ar. Ákvörðun um fjöldatakmörkun sani'
kvæmt þessari málsgrein kemur ekki til
framkvæmda nema að fengnu samþyk^1
háskólaráðs.
2. gr.
Reglugerðarbreyting þessi öðlast þegal
giWi.
í menntamálaráðuneytinu, 29. ágúst
1978
Vilhjálmur Hjálmarsson
Birgir Thorlacius"
Rektor lagði fram tillögu í málinu og
fylgdi henni úr hlaði með því að lýsa sögu
málsins í háskólaráði og samþykktum þeSS’
Hann vísaði og til orðinnar reglugefðar-
breytingar. Tillaga rektors er svohljóðandi-
„Með vísun til framangreindrar reglU'
gerðarbreytingar og tilmæla háskólaráðs t>
læknadeildar frá 22. júní á þessu ári, sarn'
þykkir háskólaráð, að fjöldatakmörkunum