Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Qupperneq 238
236
Árbók Háskóla íslands
fyrirskort ásjúkraþjálfurum, ogveldurþað
sárri óánægju hjá miklum fjölda ungs fólks,
sem vill leggja þetta nám fyrir sig, en mjög
erfitt er að komast í slíkt nám erlendis.
Háskólaráð beinir þeirn eindregnu
tilmælum til yðar, hæstvirtur menntamála-
ráðherra, og til yðar, hæstvirtur heil-
brigðismálaráðherra og rfkisstjórnarinnar
allrar, að nú þegar verði skipuð nefnd fimm
manna til að gera tillögur unt aukið vist-
unarrými fyrir nemendur í sjúkraþjálfun á
hinum ýmsu stofnunum, sem til greina
koma, og henni verði gert að skila tillögum
fyrir næstu áramót. Að fengnum tillögum
nefndarinnar verði síðan unnið að því að
auka vistunarrýmið í reynd fyrir haustið
1978.
Háskóli íslands gerir það að tillögu sinni,
að ráðuneyti menntamála og heilbrigðis-
mála skipi hvort sinn fulltrúann í nefndina,
læknadeild Háskóla íslands tilnefni einn
ntann, háskólaráð einn og námsbraut í
sjúkraþjálfun einn fulltrúa og verði hann
jafnframt formaður nefndarinnar."
Tillaga þessi var samþykkt samhljóða.
Loks lagði rektor fram svofellda tillögu til
ályktunar:
„Háskólaráð beinir eindregið eftir-
farandi tilmælum til stjórnar námsbrautar í
sjúkraþjálfun:
1. Unnið verði að því á þessu suntri og
vetri komanda að koma kennslutilhögun í
það horf, að ekki komi til þess, að takmarka
þurfi aðgang að námsbrautinni í upphafi.
Haft verði samráð við yfirstjórn Háskóla
íslands við framkvæmd þessara breytinga
og fjármögnun þeirra. Stefnt verði að því,
að næstu fjárlagatillögur séu við þetta ntið-
aðar.
2. Lögð verði á það rík áhersla að fá fleiri
kennara til aðstoðar við kennslu í líffæra-
fræði og öðrum greinum, svo að ekki konu
til takmörkunar af þeim sökum.“ Tillagan
var samþykkt með samhljóða atkvæðum-
30.06.77.
Lagt fram bréf mrn., dags. 21. þ.
ásamt álitsgerð nefndar, er menntamála-
ráðherra skipaði til þess að gera tillögur um
aukið vistunarrými fyrir nemendur 1
sjúkraþjálfun á hinum ýmsu stofnunum,
sem til greina koma við verklegt nám 1
sjúkraþjálfun. Á fundinn kom formaður
stjórnar námsbrautar í sjúkraþjálfun-
Hannes Blöndal prófessor.
Kennslustjóri, sem var einn nefndar-
manna í ofangreindri nefnd, fylgdi nefndar-
álitinu úr hlaði með nokkrum orðum. Full'
trúar stúdenta í háskólaráði lögðu fram
svofellda tillögu til ályktunar:
„Háskólaráðsfundur haldinn 22.06.78
telur ekki tímabært að taka afstöðu til þess’
hversu mörgunt nýjum stúdentum nams'
braut í sjúkraþjálfun geti veitt viðtöku a
næsta háskólaári. Það er álit háskólaráðs,
að áður verði samningur að nást um vist'
unarrými fyrir nemendur við þær stofnanir,
sem til greina koma við verklegt nam
sjúkraþjálfun. Fundurinn átelur, að óvissa
skuli ríkja unt þennan mikilvæga Þ1'1
námsins, þegar það er haft í huga, að naIllS
brautin hefur starfað í tvö ár, og það, að
nemendur eiga að hefja verklegt nám í n°v
ember n. k.
Háskólaráð beinir jafnframt Þel1^
tilmælum til námsbrautarstjórnarinnar, a
hún geri þegar í stað þær ráðstafanir, svl11
nauðsynlegar eru til þess, að ótakmarka ^
fjöldi stúdenta fái inngöngu á L nll.ss^,j
námsbrautarinnar á næsta háskólaari- ‘
heimild, er námsbrautin hefur fengið Þ‘^
tvö ár sent hún hefur starfað til Þess