Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 248
246
Árbók Háskóla íslands
lýsingamála hefur styrkst mjög á því tíma-
bili, sem hér um ræðir. 1. janúar 1977 var
sett á stofn samnorrænt ráð á þessu sviði,
NORDINFO (Nordiska samarbetsorganet
för vetenskaplig information), og er það
skipað þremur fulltrúum frá hverju
Norðurlandanna, nema tveimur frá íslandi.
Háskólabókavörður var varamaður lands-
bókavarðar í ráðinu fyrsta þriggja ára
starfstímabil þess, 1977—79. — í nóvem-
ber 1979 kostaði NORDINFO ferð finnsks
sérfræðings um tölvuvæðingu bókasafna,
Seppo Vuorinen, hingað til lands. Dvaldist
hann hér vikutíma og tók síðan saman
skýrslu um efnið. — Eitt af verkefnum
NORDINFO er NOSP-áætlunin svo-
kallaða, sem er samskrá um erlend tímarit í
rannsóknarbókasöfnum á Norðurlöndum,
og eru íslendingar þátttakendur í henni, sjá
8. kafla.
2. Starfslið
Háskólabókavörður: Einar Sigurðsson
cand. mag.
Deiidarbókavörður: Pórir Ragnarsson
Dipl. Lib. (frá 1. ágúst 1979).
Bókaverðir: Guðrún Karlsdóttir Dipl.
Lib., Indriði Hallgrímsson M.L.S. (til 15-
ágúst 1977), Ingi Sigurðsson Ph.D. (í leyfi
að hálfu frá 1. ágúst 1977), Ingibjörg
Sæmundsdóttir B.A. (frá 1. sept. 1978.
hálft starf), Óskar Árni Óskarsson, Pá*1
Skúlason cand. jur. (til 1. sept. 1978, hálft
starf), Sigbergur Friðriksson B. A., Sigríður
Lára Guðmundsdóttir cand. mag-i
Steingrímur Jónsson B.A. (frá 1. okt-
1977), Þórir Ragnarsson Dipl. Lib. (til 1-
ágúst 1979, síðan deildarbókavörður),
Porleifur Jónsson Ph.D. (frá 1. ágúst 1977,
hálft starf).
Ritari: Rósfríður Sigvaldadóttir.
Allmargir lausráðnir starfsmenn' unnu i
safninu á tímabilinu, flestir minna en hálfan
vinnudag eða skamman tíma í senn. Pessú
unnu sem nemur hálfri vinnu eða meira:
Auður Gestsdóttir B.A. (frá 1. júní 1979),
Halldóra Þorsteinsdóttir lic. és lettres (frJ
1. okt. 1977), Ingibjörg Árnadóttir (frá 1-
sept. 1976), Ingibjörg Sæmundsdóttir (fó
1. janúar 1976).
Einnig hlutu bókasafnsfræðinemendur
starfsþjálfun í safninu.
Heildarlaunagreiðslur hafa verið sem her
segir:
1976 1977 1978 1979
(þús. kr.) (þús. kr.) (þús. kr.) (þús. kr.)
10.972 19.351 29.965 44.612
3.457 7.295 9.758 13.774
Til fastráðinna starfsmanna
Til lausráðinna starfsmanna
Samtals: 14.429
26.646
39.723
58.386