Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 250
248
Árbók Háskóla íslands
til minningar um mann sinn, prófessor Paul
S. Bauer.
Aðrir gefendur eru m. a. þessir:
— Universitetsforlaget í Osló
— Deutsche Forschungsgemeinschaft
— Juristforbundet
— Dansk-islandsk fond
— Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna
— Walter L. Magnússon Ph.D.
— W. Krogh-Poulsen, prófessor í
Kaupmannahöfn
— Luis Echeverria, forseti Mexíkó
— Sr. Lionberger, fyrrum prestur á Kefla-
víkurflugvelli
— Sendiráð Sovétríkjanna
— Sendiráð Tékkóslóvakíu
— Ríkisstjórn ísraels
— Michael Marlies Ph.D.
— Frú Rebekka Ágústsdóttir, ekkja Sig-
urðar Ólafssonar verkfræðings.
— Frú Astrid S. Hannesson, ekkja Jó-
hanns Hannessonar prófessors
— Deanne Pearlmutter, prófessor í hjúkr-
unarfræði
— Sendifulltrúi Pólverja á íslandi
— Frú Helga Ólafsdóttir, ekkja Gunnars
Sigurðssonar verkfræðings
— Frú Ortrud Jónsson, ekkja Ögmundar
Jónssonar verkfræðings.
Ritaskipti. Safnið heldur uppi rita-
skiptum við fjölmörg bókasöfn, stofnanir
og einstaklinga erlendis. Er ýmist um að
ræða gagnkvæm skipti, þannig að hvor aðih
um sigsendirhinum, eðaeinhliðasendingar
á ársskýrslum, kennsluskrám og öðru
kynningarefni.
1976 1977 1978 1979
Gagnkvæm skipti 210 214 217 222
Aðilarsem senda Háskólabókasafni einhliða 98 98 98 112
Aðilar sem Háskólabókasafn sendir einhliða 254 254 252 254
Samtals á skiptaskrá: 562 566 567 588
Rit sem safnið sendi út í skiptum á tíma-
bilinu eru: Árbók Háskála Islands
1973—76 og fylgirit (Bragi Árnason:
Rennsli vatns um berggrunn íslands. Upp-
runi hvera og linda); Kennsluskrá Háskóla
íslands 1977—80 og kennsluskrár ein-
stakra deilda 1976—77; Ársskýrsla Há-
skólabókasafns 1974—78; Verkfrœði- og
raunvísindadeild. Rannsóknaskrá 1976;
Studia Islandica 35—37; — auk þess sjö
doktorsritgerðir: Psychiatric services and
mental illness in Iceland eftir Lárus Helga-
son, Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga ogJ°"
á Gautlöndum eftir Gunnar Karlsson,5Vígd
hestalœkninga á íslandi eftir George
Houser, Spontaneous pneumothorax l"
Iceland with special reference to the idiO'
pathic type. A clinical and epidemiologicíd
investigation eftir Jón G. Hallgrímsson,
Studies on four hereditary blood disorders
in Iceland eftir Ólaf Jensson, Þróun og
þýðing eiðs og heitvinningar í réttarfari eft'r
Pál Sigurðsson, Maturation and maloC'
clusion in Iceland eftir Pórð Eydal MagO"