Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 253
Héskólabókasafn
251
í aðalsafni var sumarið 1977 skipt um
hillubúnað í þeim hluta kjallarans, sem op-
‘nn er safngestum. Fjarlægðar voru hinar
gömlu og ósamstæðu viðarhillur og skilrúm
°8 settar í staðinn nýjar og færanlegar
ntálmhillur. Rými þettaerum lóOfermetr-
ar að innanmáli en nýju hillurnar um 830
lengdarmetrar, og rúma þær um 30 þús.
b>ndi bóka. Settar voru upp nýjar og
8reinilegar merkingar efnisflokka um allan
hinn opna hluta safnsins.
í september 1977 var tekið á leigu um
'15 fermetra geymsluhúsnæði að Höfða-
öakka 9 og settar upp hillur úr hluta af því
hilluefni, sem fjarlægt var úr aðalsafni.
Þetta er hið fyrsta eiginlega geymslusafn
Háskólabókasafns. Þangað er flutt efni,
Sern lítið reynir á í notkun, en svo er frá því
8engið að skráningu og uppsetningu, að það
er aðgengilegt hvenær sem á þarf að halda.
Við árslok 1978 var slegið máli á allt
öókarými Háskólabókasafns, bæði aðal-
Safns og útibúa, og eru niðurstöður birtar í
skýrslu safnsins fyrir það ár, s. 14—15. Þar
kemur fram, að ekkert rými var afgangs í
aöalsafni og lítið sem ekkert í útibúum,
nema í safndeild verkfræði- og raunvís-
'ndadeildar, — og dálítið í geymslusafninu
aö Höfðabakka 9. Voru því fljótlega gerðar
ráðstafanir til útvegunar á frekara
geymsluhúsnæði, og kom það í gagnið
snemma árs 1980.
Árið 1976 var keypt til safnsins ný
filmulesvél, 1978 talskyggnutæki (tape/
slide vél) og 1979 örglærulesvél.
6. Lesendaþjónusta
OPNUNARTÍMI
Aðalsafn var allt tímabilið opið sem hér
segir:
Janúar—maí og september—desember
kl. 9—19 mánudaga—föstudaga, júní—
ágúst kl. 9—17 mánudaga—föstudaga.
ÚTLÁN
Útlán eru sundurliðuð, að því er aðalsafn
varðar, samkvæmt flokkunarkerfi Deweys
og er hér skipað í grófa flokka. Útlán í
útibúum eru hins vegar ósundurliðuð, en
hvert útibú um sig sinnir ákveðnu
fræðasviði, þröngu eða rúmu eftir atvikum
og orka útlán þar vitaskuld til lækkunar
útlána í viðeigandi efnisflokkum í aðalsafni.
Þegar tölur um útlán eru skoðaðar, ber
einnig að hafa í huga, að mikið af bókum og
tímaritum er notað á staðnum, án þess að
um skráð lán sé að ræða.
Aðalsafn
Efnisflokkur:
000-040
080-090
050-070
100
200
300-320
330 og 650
Alfræði, bókaskrár, bókasafnsfræði,
handrit, fágæti o. fl.................
Almenn tímarit, árbækur, blöð ........
Sálfræði, rökfræði, siðfræði, heimspeki
Trúarbrögð ...........................
Félagsfræði, tölfræði, stjórnmál ....
Hagfræði, viðskiptafræði .............
Fjöldi útlánaðra binda:
1976 1977 1978 1979
437 583 474 635
317 176 387 328
1.008 853 1.210 1.399
283 316 316 364
825 1.009 1.073 971
345 362 540 712